Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 80

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 80
Múlaþing Þessi bók er ekki skrautskrifuð að neinu leyti, og hún er orðin slitin, hefur verið bundin í tréspjöld, skinnklædd og þrykkt, og sér þess nú lítil merki, enda er bandið slitið orðið og rnjög upp úr því dottið. Það ætla ég þó að alla bókina megi lesa. Öðru máli gegnir um handrit það sem hér var rninnzt á að framan. Það er hin mesta lista- smíð, allstaðar lýst og myndir í kaflaskiptum, hér sálmaskiptum, því þetta er sálmahandrit. Verða myndimar að tala því og sínu máli. Þessa snilldarlegu bók átti Halldór Pétursson frá Geirastöðum í Tungu í N-Múlasýslu, nú á Snælandi í Kópavogi, og gaf hana hand- ritasafni Landsskjalasafnsins fyrir stuttu. Hér að framan var þess getið, hvernig rnyndi standa á bók þessari og skal það frekar staðfesta. A bókinni stendur: Bjarni Ketilsson á mig með réttu, og er vel að kominn: hún var gefín mér af Ragnheiði Ólafsdóttur, sem hún sjálf sýnir. Fleira stendur hér ill-læsilegt, enda smálegt. Hér verður því ekki hnikað, að er um Ragnheiði Ólafsdóttur prests á Kirkjubæ, Brynjólfssonar að ræða. En hver er Bjami Ket- ilsson? Ketill Bjarnason var prestur á Eiðum f. 1707, d. 1744. Móðir hans var Steinunn Ketilsdóttir frá Svalbarði, Eiríkssonar, svo ekki er furða þótt Bjarni sonur hans vildi eignast þessa bók. Bjami bjó í Breiðuvík í Borgarfirði 1774. Þá fæðist þar Runólfur sonur hans. Dóttir Runólfs var Þorgerður, síðari kona Sigurðar í Njarðvík Jónssonar prests Brynjólfssonar. Þeirra son var Sigurður í Fögruhlíð og sýnir bókin ennfremur þessa skrift: „Sigurður Sigurðsson á bókina með réttu og eignaðist af afa“. Afi, móðurfaðir Sig- urðar Sigurðssonar var Runólfur Bjamason, Ketilssonar. Sigurður Sigurðsson í Fögmhlíð var faðir Péturs á Geirastöðum, föður Halldórs á Snælandi. Hér er brotalaus slóð bókarinnar rakin. Bjarni Ketilsson hefur eignazt bókina upp úr aldamótum 1800, er Ragnheiður var orðin ekkja og sjálfsagt hefúr öllu þessu fólki verið vel í milli, er þeir voru samtíma prestar á Héraði, séra Ólafúr og séra Ketill. Tvímælalaust er það, að þetta handrit Jak- obs er eitt af mestu listaverkum íslenzkrar handritagjörðar á bókum. Og við athugun á ritverkum Jakobs má það hvem undra, hvemig fátækur bóndi gat sinnt slíku, og afkastað slíku óhemjuverki, sem söguritun Jakobs er. Segja má að þetta sé dýrlegt dæmi hinnar íslenzku alþýðumenningar í gegnum alla sögu. Sögugjörðin og sögudýrkunin hafa alltaf farið með Islendinga í gönur. Þessvegna skrif- aði þessi gáfaði og heilbrigði pennavíkingur ekki eitt orð af Vopnfirðingum á 18. öld, og það vantar að eilífu. Það er aðeins ein spum- ing sem þyrfti að svara. Hver á allar þessar sögubækur, sem Jakob skrifar upp og hvar eru þær niðurkomnar nú? Ótrúlegt er það að þær hefðu ekki getað geymzt á sama hátt og afritin. Hefur ekki verið trú á því að fátt handrita hafa orðið eftir í landinu, þegar sópað var, um og eftir 1700? Er allt fúllt af sögubókum eftir sem áður? Málið virðist dálítið einkennilegt. Skrifar Jakob kannske upp sögur, sem fólkið kann? Sögukunnáttan var makalaus. „Að segja sögu“, var mennt, sem ég fékk að heyra, og ekkert er til þvílíkt með þjóðinni nú á tímum, og engin von til þess, að hún skilji það, sem hún ekki þekkir. Menn munu því neita slíku. Bóksögur vom sagðar á 19. öld á Fljótsdals- héraði og skeikaði sögumönnum aldrei að fara orðrétt með, hvað oft sem þeir sögðu. Er það því nokkuð að marka, þótt sögumar séu eins frá fleiri en einni hendi? Samhengið í þessu máli þyrfti að athuga. Mér þykir ekki ólíklegt að í söguefni Jakobs séu sögur, sem hvergi eru til annarsstaðar. Ég veit hér og ekki nóg, en mig gmnar fleira. Það veit ég þó, að það þarf meira en lítið til, að rannsaka allan skriftagang Islendinga með nægilegum samanburði. Handrit af aleinstökum sögum mættum við ekki láta grotna niður, sé annars kostur. Og það sem við eigum heima af slíku, 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.