Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 106

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 106
Litla stúlkan með vínflöskurnar eftir H. C. Andersen Spegilsins. (vn. 20.) Það var alveg voðalega bítandi kuldi, svo allir hitamælarnir á veðurstofunni botnfrusu, því hún hafði spáð rigningu og ekki verið við þessu búin; og á köllunum, sem voru að tala um kosn- ingarnar, gaddaði frauðið við vitin, og þeir slefuðu klakapípum. 1 þessum kulda og þessu myrkri gekk lítil stúlka með nokkrar vínflöskur, sem hún átti að selja fyrir húsbónda sinn og fá aura fyrir, því nú var kreppa í landinu og allir voru svo voða fá- tækir, og húsbóndi hennar gat ekki fengið nýjar flöskur nema hún seldi þær gömlu fyrir hann. En það var svo afskaplega langt til kallsins, sem ætlaði að kaupa flöskurnar; það var voða ljótur kall, sem var alltaf að brugga landa, sem hann svo seldi þyrstu mönnunum. Stúlkan litla var alveg ör- magna af þreytu, því hún fjekk sjaldan nóg að borða, og flöskurnar voru margar, af því húsbóndi hennar hafði undanfarið átt aura, sem hann hafði fengið hjá kónginum, en nú voru þeir búnir og hann hafði ekkert, þangað til kóngurinn væri búinn að taka lögtaki hjá fátæku mönnunum, handa honum að drekka fyrir. Svo hafði húsbóndi hennar skilið eftir lögg í flestum flöskunum, því hann hjelt, að þær væru orðnar tómar, en þær voru það bara ekki. Þá allt í einu, sá litla stúlkan voða fínan og fallegan, grænan 'vagn, sem kom akandi eftir götunni en stansaði þegar hann kom móts við hana. „Hvert ert þú að fara, anganóran mín?“ sagði maðurinn, sem sat í vagninum; hann var svo undur blíður í málrómnum. „Jeg er að fara með glerin hans húsbónda míns“, svaraði litla stúlkan, „og jeg má ekki koma heim fyrr en jeg er búin að fá peningana fyrir þau, annars lemur hann mig — hann er svo voða vondur kallur“, sagði blessuð litla stúlkan. „En hvað heitir þú, sem átt svona fallegan vagn?“ „Jeg heiti Pusi“, svaraði maðurinn, „og hertu nú upp hugann og vertu kát, því nú skal jeg aka þig alla leiðina”. „Þakka þjer fyrir, Pusi minn“, sagði stúlkan, „en jeg þarf að fara svo voða langt og svo þarf jeg að fara krók til að taka fleiri flöskur í vinnustofunni hans húsbónda míns, þær eru farnar að verða fyrir þar, og svo á jeg ekkert til að borga þjer fyrir ferðina með“. „Það gerir ekkert til“, sagði góði maðurinn, sem kallaði sig Pusa, „hann húsbóndi þinn borgar mjer þegar jeg hitti hann næst“. „Þá þekkirðu ekki hann húsbónda minn vel, því hann borgar aldrei fyrir vagna, sem hann ekur í, heldur segir hann alltaf, að kóngurinn borgi það“. „Það gerir ekkert til, komdu bara uppí til mín“, sagði Pusi. Og stúlkan, sem var alveg hreint að deyja af þreytu, steig upp í vagninn og þau óku eins og kóngar og sóttu fleiri flöskur, og svo til kallsins, sem bruggaði landann. Þar fór stúlkan út úr vagninum og kyssti góða manninn, hann Pusa, fyrir sig, og hann ók burt. En nú tók annað verra við, því maðurinn — ljóti kallinn — var ekki heima; hann hafði farið í rjettirnar að selja, og nú var enginn heima. Og nú var komið snjókafald og kuldi og stúlk- an litla vissi ekkert hvað hún ætti af sjer að gera. Hún settist niður í skot hjá húsinu og hnipraði sig saman. En nú mundi hún eftir því, að húsbóndi hennar hafði stundum sagt, þegar hann var bú- inn að taka vænan slurk úr flösku: „Ah, þetta hitar manni um hjartaræturnar“. Kannske hún ætti nú að þora að súpa svolítið af dreggjunum, sem voru eftir í hverri flösku; því húsbóndi hennar drakk aldrei dreggjar — svona var hann rikur. Og hún valdi eina flöskuna. „Þarna er doggari, sem Virvrmm húobóri^s mínum bvkir svo góður“. hugsaði blessuð litla stúlkan. „Klúkk, Klúkk“, sagði flaskan ng stúlkan drakk haua í botn. Og hún þót+ist vera komin á einViveun voð^lega falleg- an sfað. "em henni fannst vera Þingvelliu, oo- þar var húsbóndi hennar að tala við voða stóua og fallega útlendinga og þeir drukku vín úr glösum og þegar útlendingarnir gátu ekki meira, dró hús- bóndi hennar þá að landi, og brosti svo bb'ðlega. Aldrei hefði hún trúað, að hann gæti brosað svona. En — svo hvarf altsaman í einu vetfangi, og hún sat með tóma flöskuna í hendinni. Hún tók aðra flösku. Á henni var voða fallegur miði með gyltum stöfum. Og hún teygaði það, sem eftir var í flöskunni, og þá fannst henni hún vera komin í afskaplega stóran og fallegan sal, þar sem margir menn sátu í hring og dottuðu. Og hann húsbóndi hennar var einn af mönnunum, en hann dottaði bara ekki, því hann var sjálfur að halda ræðu. Og hann heimtaði, að framvegis fengju engir embættismenn að brúka fína vagna, nema þeir borguðu fyrir þá sjálfir, því nú væri kóngurinn al- veg orðinn gáttaður á öllu því, sem hann yrði að borga fyrir hirðmenn sína í ferðalög. Og húsbóndi hennar sló í borðið, og varð svo voða alvarlegur á svipinn — en þá hvarf salurinn og allir menn- 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.