Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 12

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 12
12 stoppa og fá sér smá kaffisopa svona uppi í sveitasælunni og var það bara mjög notalegt. En ekki mátti tefja lengi því við urðum að halda áfram í gegnum suður Tírol. Umhverfið var þar á að líta eins og maður væri að horfa á póstkort fyrir framan sig svo fallegt er þatta landslag enda sögð ein af fallegustu leiðum inn í Aust- urríki. Næst lá leið okkar í kristalverksmiðju Swarovskí. Þá var orðið ansi heitt eða 33°. Þarna var sko margt að sjá og mikið versl- að og að lokum var haldið á Sporthotel Austria sem er lítið og sætt hótel í fallegum skíðabæ í hjarta Alpanna og var gist þar í tvær nætur. Dagur 11. Nú ætluðum við að skoða eina af perlum Austurríkis, Salzburg. Í borginni búa um 150 þúsund íbúar og þar sem Mozart bjó hér er mikið af tónlistarmönnum, listamönnum og arkitektum. Mikl- ar saltnámur eru hérna og er mikil atvinna í kringum þær. Salz- burg er mjög falleg borg, mikið af listaverkum og húsin vel skreytt. Við fórum með lest upp í kastala sem er fyrir ofan bæinn og var það falleg sjón sem blasti við okkur þarna uppi. Nú var kominn tími til að halda af stað heim því það var búið að bjóða okkur á tírólakvöld og auðvitað urðum við að mæta á réttum tíma. Þetta var mjög góður dagur og ekki skemmdi kvöldið fyrir, því það var alveg frábært. Austurríki er stórt land, 84 þús. ferkílómetrar, og þar búa um 2,8 milljónir manna. Austurríki á landamæri að átta löndum og frá 1918 hefur landið verið í þeirri mynd sem það er í dag. Þar er mikill stáliðnaður, rafiðnaður (hátækni), ferðamannaiðnaður og mikið tónlistarlíf. Dagur 12. Þá var komið að lokadegi okkar og nú var höfuðborg Bæjara- lands kvödd og haldið til München. Þar var mikið skoðað og byrj- að á því að aka í kringum borgina, síðan var farið í gönguferð, tekin hópmynd og margt skemmtilegt skoðað. München er þriðja stærsta borg Þýskalands. Eftir góða skoðunarferð um miðbæinn var farið á flugvallarhótel þar sem var gist síðustu nóttina eftir vel heppnaða ferð. Við vorum mjög heppin með bílstjóra, hann fær gott lof fyrir frábæra ferð og ekki síður þau Guðlaug og Höskuld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.