Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 39

Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 39
39 framar, því hér þurfti ekki um að binda,“ Jón var talinn sósíal- isti.“ „Ég hafði persónulega reynslu af þessu sjálfur.“ – skrifaði Hall- dór Pétursson.[2] „Á þessu tímabili skrifaði ég töluvert bæði í Verk- lýðsblaðið og síðan í Þjóðviljann undir nafninu Gönguhrólfur. Það þykir nú kannski ekki mikilmannlegt að skrifa ekki undir fullu nafni, en þetta var tilraun til að brjóta ekki allar brýr að baki mér, hvað atvinnu snerti. Það skal játað, að ég var ekki mjúkmáll, en fæst mun hafa verið ofsagt, enda þurfti mikið hugmyndaflug til að ljúga um þetta tímabil. Greinar þessar vöktu töluverða athygli, sem ráða má af því, að einn þingmaður las upp úr þeim í þing- sölum og vildi á að ósi stemma. Einnig lá rannsóknarlögreglan í Þjóðviljanum og vildi fá upp nafn höfundar. Auðvitað leið ekki á löngu, þar til kvisaðist, hver var höfundurinn greinanna, svo mín vörn stóð skammt. Einn morgun kom ég til þess verkstjóra, sem ég fékk helzt vinnu hjá, þá horfði hann yfir mig. Ég vissi, að þetta var ekki hans skuld og erfði þetta ekki við hann. Hitt var annað mál, að ég hafði stundum minnzt þeirra togaraeigenda, sem hann vann hjá ... Þennan dag hét ég því, að hvað sem það kostaði, skyldi ég hér eftir skrifa undir nafni, og það hefi ég efnt til þessa dags.“ Gísli Indriðason, Hallgrímur Hallgrímsson og Helgi Guðlaugs- son voru atvinnulausir kommúnistar í Reykjavík í byrjun krepp- unnar. Gísli hafði verið rekinn úr tollvarðarstarfi á Ísafirði haustið 1930 og hafði haft lítið fyrir stafni síðan. Hallgrímur var stimpl- aður, „… hann var svo yfirlýstur, að það var nánast bann á honum ... opinn og áróðursgjarn, var aldrei í felum … og það var slæmt …“ svo notuð séu orð félaga hans.[3] Helgi Guðlaugsson hafði þá sérstöðu, að bróðir hans var múrarameistari, og hjá honum var Helgi handlangari. En nú var lítið að gera í múrverki líka, og þessir þrír höfðu frá litlu að hverfa í Reykjavík, þegar þeim bauðst sumarið 1931 að sækja flokksskóla Alþjóðasambands kommúnista í Moskvu. Þangað fóru þeir í ágúst 1931 og dvöldu í Moskvu á annað ár eins og segir frá nýlega.[3] Allir voru þeir komnir heim frá Sovétríkjunum fyrir jól 1932 og hittust þá í Bröttugötusalnum og ræddu ferðina. Það gæti hafa verið á fundi Félags ungra kommúnista (F.U.K.) þann 1. des- ember[4], en þar flutti Helgi erindi um dvöl sína í Sovétríkjunum. Á þessum fundi var Varnarlið verkalýðsins til umræðu og ríkislög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.