Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 41

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 41
41 heimsfriðinn, var bylting og kollvörpun auðvaldsskipulagsins, sem stríð nútímans væru afleiðing af. Þar var tíðast vitnað til heimsstyrj- aldarinnar miklu, 1914–1918, þegar verkalýðnum var slátrað svo tugmilljónum skipti.1) Rauði herinn var ágætur skóli til uppeldis þjóðfélagsþegn- unum. Ofurlítil laun fengu hermennirnir greidd mánaðarlega. En þeir höfðu lítið við peninga að gera. Húsnæði, matur, föt, læknishjálp, tóbak, skemmtanir var allt ókeypis, og fjölskyldur þeirra fengu fé frá hernum, ef þær þurftu þess með. Strangur agi ríkti, og öllum skipunum var tafarlaust hlýtt. En aginn var ekki byggður á þvingunum og kúgun eins og í auðvaldsherjum, sem voru hluti af ríkisvaldi borgaranna og beindist gegn verkalýðnum, heldur var hann grundvallaður á félagslegri samábyrgðartilfinn- ingu stéttarbræðra, sem hafa sameiginlega hagsmuni. Allir gætu gagnrýnt það, sem þeim þótti ábótavant á veggblöðum herdeild- arinnar og á fundum. Foringjarnir tóku fullt tillit til skynsamlegra tillagna og gagnrýni. Hvað bar verkamönnum og ungkommúnistum á Íslandi að gera, þegar auðvaldsríkin réðust á Sovétríkin, því það myndu þau gera? Í þeim komandi hildarleik yrði Ísland og íslenzk framleiðsla notuð af stórveldunum í þeirra eigin þágu. Hlutverk íslenzks verkalýðs yrði að hindra með byltingarsinnaðri baráttu, að íslenzk- um borgurum tækist að birgja árásaraðilana upp af mat og elds- neyti frá Íslandi, – skrifaði greinarhöfundurinn að lokum.[5] Ekki er vitað, hvar Hallgrímur var búsettur fyrst eftir heimkom- una frá Sovétríkjunum. Hans er ekki getið í manntali Reykjavíkur né Hafnarfjarðar árið 1933. Skráði hann sig hvergi? Hann var skráður til heimilis á Ljósvallagötu 10, þegar hann sótti um vega- bréf til utanlandsfarar í júlí 1931. Í janúar 1933 ritaði Hallgrímur stutta grein í Rauða fánann um atvinnuástandið í Hafnarfirði.[6] Verkamannafélaginu Hlíf og Verkakvennafélaginu Framtíðinni í 1) Sovézka-Karelia liggur að landamærum Finnlands og var á þessum tíma stjórnað af landflótta Finnum, þótt Finnar væru aðeins smábrot af fólksfjöldanum í lýðveldinu. Forseti lýðveldisins hafði frá 1926 verið Edvard Gylling, og yfirmaður hersins var Eiolf Igneus-Mattson. Báðir höfðu þeir flúið Finnland eftir borgarastyrjöldina 1918 og sezt að í Sovétríkjunum. Þar höfðu þeir ásamt öðrum landflótta Finnum haft uppi áætlanir um að stórefla finnsk áhrif í Sovézku-Kareliu svo sem með innflutningi Finna frá Norður-Ameríku. Að þessu er ekki vikið í greininni, sjónarmið greinarhöfundar er þröngt, hann lýsir því, sem hann sá.[5]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.