Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 49

Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 49
49 Hallgrímur varð strax forystumaður í V.V. og skipuleggjandi.[4] Eftirfarandi þurfti að gera: 1) Umskipulagning V.V. í nokkrar sveitir með tilliti til þess, hvar félagarnir byggju. 2) Hver sveit skyldi kjósa sér foringja, sem væri í senn pólitískur og teknískur leiðtogi sveitarinnar og stæði ábyrgur fyrir henni gagnvart liðinu í heild og stjórn þess. 3) Hver sveit fæli ákveðnum og áreiðanleg- um félögum að hafa á hendi boðun til funda, æfinga og starfa og innheimtu meðlimagjalda í sveitinni. 4) Æfingar færu fram í sveit- unum – vikulega eða oftar – undir forystu sveitarforingjans eða annars, sem til þess væri fenginn. Æfa yrði göngu, svo að liðið kæmi skipulagt fram á útifundum og að fólk sæi, að þar væri á ferðinni flokkur taktfastra manna, en ekki angurgapar. Þá yrði að æfa leikfimi, box, íslenzka og japanska glímu. Þessar íþróttir yrðu sterkasta vopnið, þegar til bardaga kæmi við ríkislögregluna og fasista yfirstéttanna, sem beitt yrði miskunnarlaust gegn verka- lýðnum.[2,5] Já, Hallgrímur kenndi þeim að marsera, hvar hann lærði það, veit ég ekki, sagði Stefán Bjarnason nýlega í viðtali.[4] Afturhaldið horfði ekki aðgerðarlaust á 1. maí. Íhaldsblöðin reyndu að gera daginn skoplegan og aftra mönnum frá þátttöku, og nasistaskríllinn, burgeisastrákarnir í Reykjavík, sem voru „rót- tækari“ en feður þeirra í ofsóknum gegn alþýðuhreyfingunni, hann átti að marsera á götunum og reyna að stofna til slagsmála og blóðsúthellinga, segir í tilkynningu frá V.V. í Verklýðsblaðinu.[6] Bezt taldi Hallgrímur, að varnarliðsmenn klæddust samfesting- um. Á þeim væri verkamannabragur, og slíkur búningur yrði ekki bannaður. En búningur hefði meiri þýðingu en máske væri hald- ið í fljótu bragði. Enginn vafi væri á því, að unglingar gengju yfir til fasistanna vegna búninganna. Og eftir á tækist fasistabullunum að gera marga þeirra að ákveðnum fasistum og féndum verkalýðs- hreyfingarinnar. Það var eftir öðru, að búningsnefnd V.V. hafði ekkert gert. Vinda yrði bráðan bug að bæta úr því.[7] Á mynd sést, að í 1. maí-göngu 1933 voru varnarliðsmenn klæddir treyjum með belti og armbandi um vinstri upphandlegg, og þeir voru með derhúfur.[8] Eymundur var í Varnarliðinu: „Ég átti svona búning og gekk í honum 1. maí 1933, við vorum með armband, rautt var það. Við gengum fremstir til að ryðja braut- ina, áttum alltaf von á árásum nasistanna, já, Gunnar Huseby var í liðinu.“[4] En árið eftir var Eymundur farinn til Kaupmannahafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.