Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 51

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 51
51 aði og krafðist atvinnubótavinnu af bæjarstjórninni og mótmælti stofnun ríkislögreglunnar, en stofnun hennar var til umræðu í þinginu. En þótt Stefán talaði vel, heyrðist lítið til hans vegna söngs og annars hávaða frá piltum, sem stóðu uppá kolabing þarna rétt hjá og hrópuðu, „Niður með verkalýðinn!“ Þessir óláta- seggir voru varaðir við, en létu ekki segjast, og réðst þá hópur verkamanna með félaga úr V.V. í broddi fylkingar upp á kolabing- inn og ráku þá, sem þar voru, niður af bingnum. Heimdallur skýrði frá því, sem næst gerðist. Þorbjörn Jóhannesson í kjötbúðinni Borg var einn af fremstu mönnum þjóðernissinna þarna uppi á bingnum, og réðst Einar Olgeirsson að honum, en þá fékk Einar mikið högg framan á sig og lenti í hópi smádrengja, sem stóðu fyrir neðan. Hópuðust þá kommúnistar að Þorbirni og hugðust leika hann grátt, og kommúnistastelpur hentu kolamolum í Þor- björn. Þegar Stefán var að tala, hafði Gísla Sigurbjörnsson borið að. Hann hafði verið suður í Hafnarfirði og komið þaðan með „fjögur bíl.“ Hugðist Gísli stilla til friðar og fá sína menn til þess að hætta ólátum og lofa kommúnistum að hafa fundarfrið, en áður en það tækist, réðst að honum kommúnisti og greiddi hon- um slíkt högg á hægra auga, að hann féll við. Var Gísli borinn inn í Varðarhúsið, og síðan var farið með hann til Ólafs Þorsteinsson- ar, læknis í Kirkjubrú. Komu brátt þrír augnlæknar, Guðmundur Guðfinnsson, Kjartan Ólafsson og Bergsveinn Ólafsson. Blætt hafði inn á augað og sjónhimna rispast. Við fall Gísla stilltust menn, enda bar lögregluþjóna þá að.[10,11] Kommúnistinn, sem sló Gísla niður, var Jörgen Ívar Sigurbjörns- son, sá sami og skolað hafði niður saltinu í verkfallinu í Garna- stöðinni í desember 1930. Eymundur var í liðinu, sem réðst upp á kolabinginn. Hann minnir, að Ívar hafi kastað kolamola í Gísla með þessum afleiðingum, sem hér er lýst, en aðrir segja, að Ívar hafi slegið Gísla niður með hnefahöggi. Ívar og Eymundur voru báðir í Hafnarsellunni. Kommúnistar héldu uppi kröfugöngum og fundarhöldum fram eftir degi þennan dag og voru áreittir áfram af nasistum. Sagt var, að fjöldi verkamanna hafi gengið í Varnarliðið eftir þennan atburð. Ívar var kallaður fyrir rétt daginn eftir, og þegar á þriðjudegi, tveimur dögum eftir slaginn á bingnum, hafði Hermann Jónasson dæmt hann í 12 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða Gísla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.