Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 54

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 54
54 dóttir, bjuggu þar um hríð, en fluttu síðar til Hólmavíkur. Magn- ús og Stefán skáld frá Hvítadal voru hálfbræður, en móðuramma Eymundar var Guðbjörg, dóttir Torfa Einarssonar, alþingismanns á Kleifum í Steingrímsfirði. Eymundur ólst lengst af upp með for- eldrum sínum á Hólmavík, en 15 ára gamall kom hann til höf- uðborgarinnar og tók inntökupróf í Hinn almenna menntaskóla í Reykjavík. Gagnfræðaprófi lauk hann þar á tilsettum tíma þrem- ur árum seinna, vorið 1931, með góðum vitnisburði og settist í lærdómsdeild. Engir af jafnöldrum Eymundar frá Ströndum höfðu farið í langskólanám, og sjálfur var hann af fátæku fólki. Á sumrin með skóla reri hann á trillu frá Hólmavík eða hann var á línubáti, sem gerður var út þaðan. Bróðir hans var Tryggvi, list- málari og teiknari Spegilsins, og hjá honum hafði Eymundur fæði og húsaskjól fyrstu skólaárin. Eftir það bjó hann í heimavist menntaskólans eða úti í bæ. Sjálfum segist Eymundi svo frá[1]: „Í 4. bekk fór ég að taka þátt í félagslífi. Við vorum ráðandi í málfundafélaginu Framtíðinni, ég var víst scriba scholaris, samdi fundargerðir og skrifaði mikið í Skólablaðið. Á eftir okkur komu menn, sem hugsuðu öðruvísi. Þeir tóku við Framtíðinni og blaðinu, Birgir Kjaran, Jón Aðils, Jón Árnason, Davíð Ólafsson, – en Gísli, bróðir Davíðs, var heldur með okkur. Við töluðum ekki við þessa menn, þeir voru „rökheld- ir,“ þýddi ekkert að tala við þá. Þeir höfðu sig tiltölulega lítið í frammi, þar til við vorum farin úr skóla, létu þó heyra í sér öðru hvoru. Pálmi, rektor, hafði persónutöfra, hann vann kennara á sitt band, eða þeir urðu a. m. k. hlutlausir gagnvart honum. Við fór- um í 5. bekkjarferð til Kirkjubæjarkausturs. Pálmi var eins konar leiðsögumaður, en Valdimar Sveinbjörnsson, leikfimikennari, keyrði bílinn. Pálmi var ákaflega vinsæll í svona ferðum, skemmti- legur, mikill náttúruskoðari, vísindamaður, þótt hann hefði ekki tíma til þess að sinna því, eftir að hann varð menntaskólarektor. Hann skrifaði vel, mjög ritfær. En í Kaupmannahöfn var hann kommúnisti, eða taldi sig vera það. Já, maður skyldi ætla, að hann hafi talið sig eins og milli steins og sleggju í rektorsembættinu, en það sá ekki á honum, og það felldi mig. Ég dróttaði því að hon- um, að hann hefði svikið samvizku sína fyrir nokkra peninga, skrifaði þetta í Skólablaðið, og það vildu þeir ekki heyra. Ég skrif-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.