Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 66

Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 66
66 þessa bekkjar geti verið áfram í skólanum, nema því að eins að þeir fallist á, að svo sje sem hjer er sagt um kennsluna, og telur fundurinn með öllu óheimilt að beita nokkurum bekkjarsamtökum í þessu efni.“ Væntum vér svars fyrir kl. 2 eftir hádegi á morgun. Reykjavík, 29. jan. 1931. Virð- ingarfylst.“ Undirskrift allra nemenda nema Eðvarðs Árnasonar. [7] Þetta svar taldi kennarafundur ófullnægjandi. Og nú mögn- uðust átökin. Sölvi Blöndal, inspector, boðaði til nemendafundar á Sal, 30. janúar, þar sem hann og aðrir forystumenn nemenda beittu sér fyrir því, að nemendur gerðu tveggja daga verkfall til þess að mótmæla meðferð kennarafundar og skólastjórnar á mál- inu. Ekki urðu allir á einu máli um verkfallið, og urðu æsingar á fundinum. Lokaði Sölvi Salnum og hafði lykilinn í sinni vörzlu, svo að enginn kæmist út, fyrr en málið hefði verið til lykta leitt. Rektor ætlaði að koma á fundinn, en kom að læstum dyrunum. Kallaði hann inn, að opnað skyldi fyrir sér, en var svarað, að hann ætti ekkert erindi á nemendafund. Atkvæði voru greidd þannig, að fylgismenn verkfallsins skyldu standa öðrum megin í salnum, en andstæðingar hinum megin, og urðu andstæðingar fáir, enda voru gerð hróp að þeim. Nemendaverkfallið skyldi hefjast daginn eftir, 31. janúar, sem bar uppá laugardag. Eftirfarandi ályktun sendi fundurinn frá sér: „Almennur skólafundur ályktar, að 6. bekkur C hafi gengið eins langt til samkomulags í þessu máli og frekast er ástæða til að krefjast. Hvorki skól- inn í heild né 6. bekkur C mun nokkurn tíma láta meina sér réttlát sam- tök, ef þeir telja sig órétti beitta. Nemendur mótmæla með tveggja daga fjarveru meðferð kennarafundar og skólastjórnar á þessu máli. Fáist ekki samkomulag á þeim grundvelli, sem 6. bekkur C hefir farið fram á eftir þann tíma, munu nemendur í heild taka úrslitaákvörðun í málinu. Rvík, 30. jan. 1931. Virðingarfylst. Fyrir hönd skólafundar, Sölvi Blöndal insp. scholae.“[7] Á annað hundrað nemenda tók þátt í verkfallinu, og hafði Vísir eftir rektor, að hann teldi þessa nemendur ekki eiga afturkvæmt í skólann. Þetta lét rektor leiðrétta samdægurs með útvarpstil- kynningu. Í dagbók sinni sagði Pálmi, að frétt Vísis hefði gert illt í bænum, hann hefði einmitt allan þennan dag verið að semja við foreldra um að taka börn þeirra aftur í skólann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.