Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 73

Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 73
73 Faðir þinn var nýlega látinn, þegar þetta var. Hvað sagði móðir þín um þetta? „Ég skrifaði henni norður. Hún tók þessu með still- ingu.“ Að fórna kommúnista í skólanum öðrum til varnaðar, þótti góður leikur á þessum tíma? Umhyggja yfirvalda náði ekki til þeirra? „Nei, ég held varla, að það hafi verið ástæðan. En það lá við, að Lárus, Ingi og Hermann væru reknir skömmu seinna, eftir fund út af þessum brottrekstri á mér.“ Gátu hinir kennararnir ekki tekið upp málið? „Ég held ekki, Pálma skorti skapstillingu, hann var ungur þarna. Á margan hátt var hann hæfileikaríkur maður, skemmtilegur. Ég hef það líkleg- ast eftir Inga H. Bjarnasyni, að faðir hans, Þorleifur, hafi sagt um mitt mál, að oft mætti satt kyrrt liggja.“ Engir af kennurunum reyndi að sætta eins og í fyrri deilunni, 1931? „Nei, nema Pálmi kallaði á mig og fór fram á, að ég skrifaði grein í Morgunblaðið og bæðist afsökunar og tæki orð mín aftur. Þá myndi þetta lagast, og ég gæti tekið prófið. Ég neitaði þessum úrslitakostum, ég mætti ekki skrifa um þetta utan veggja skólans, og auk þess vildi ég ekki taka orðin aftur. Hermann kom með mér til Pálma, og einhver annar var þarna, hvort hann kallaði á þá líka, man ég nú ekki. Ég held þó, að hann hafi gert það og til þess að fá þá til að sansa mig, en þeir gerðu ekkert nema hlusta.“ Sam- þykktin, sem kennarafundurinn gerði, að tillögu Sigurðar Thor- oddsen, hljóðar svo:[11] „Kennarafundur 7. mars 1933 Fundurinn skorar á rektor að vísa þegar í stað úr skóla Eymundi Magn- ússyni í 6. bekk A fyrir ósæmileg ummæli um rektor skólans í síðasta tölublaði Skólablaðsins í mars 1934, og fái hann ekki leyfi til að ganga undir próf á þessu ári. Samþykt með 6 atk. gegn 3. Pálmi Hannesson Þ. H. Bjarnason Sig. Thoroddsen Ólafur Daníelsson Jón Ófeigsson Páll Sveinsson Jakob Jóh. Smári Kr. Ármannsson Barði Guðmundsson Einar Magnússon“ (Í efstu línu er villa, þar á að standa 1934 en ekki 1933).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.