Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 74

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 74
74 Í fundargerðarbók kennara- fundar segir, að 6 hafi sam- þykkt brottvísunina, en 3 verið á móti, og vitað er, að Pálmi sat hjá. Nöfn kennaranna 9 eru þarna auk nafns Pálma, en ekki kemur fram, á hvern hátt hver þeirra greiddi atkvæði. Líklegt er, að Þorleifur hafi verið á móti og Einar Magn- ússon. Einar greiddi með fyr- irvara í framhaldi þessa máls, á næsta fundi þann 24. apríl, og þar kemur fram, að Þorleifur var þá á móti refsiaðgerðum gegn nemendum. Tildrög þess máls voru þau, að þegar 6. bekkingar kvöddu skólann stuttu seinna þetta vor og fóru í upplestrarfrí, flutti Hermann Ein- arsson kveðjuræðuna, en ekki inspector scholae eins og venja er á dimission (inspector var Oddur Ólafsson). Hermann fór svo hörðum orðum um skólann og kennarana í brottfararkveðju sinni, að vítavert þótti, og er sagt, að sumir kennaranna hafi geng- ið út. Virtust dimittendar almennt styðja Hermann, og var því samþykkt á kennarafundinum, 24. apríl, að gefa engum nemenda hærra í hegðun en „dável mínus“ og neita nemendum um með- mæli, nema þeir gætu sýnt fram á, að þeir hefðu verið mótfallnir framkomu Hermanns og gæfu um það fullnægjandi yfirlýsingu. Enginn gerði það, og hlaut allur 6. bekkur einkunnina „dável mínus“ í hegðun (eða lægra eftir atvikum), og hefur slíkt ekki skeð fyrr né síðar í sögu skólans (undantekning þarna var Nanna Ólafsdóttir, hún fékk 10, eða 8 á Ørsted, því hún var fjarverandi). Og dimittendar hrópuðu ekki húrra fyrir skólanum eins og til siðs var að gera, þegar þeir yfirgáfu hann. Við útskrift voru engin verðlaun veitt stúdentum, hvorki úr legati Jóns Þorkelssonar eða P. O. Christiansen og hans kone eða bókaverðlaun, bókaverðlaun gengu öll til 3ja bekkjar.[11] Þorsteinn Briem.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.