Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 78
78
ekkert um málið, nema að við nafn Eymundar Magnússonar í
bekkjartali 1933–1934 er gerð sú athugasemd, að hann hafi ekki
verið í skólanum „allt skólaárið“.[15]
Heimildir
Atvinnuleysi
1) Sverrir Kristjánsson. Alþýðusambandið 30 ára. Vinnan, 1946, 4. árg., 9. tbl., bls.
211–219.
2) Halldór Pétursson. Kreppan og hernámsárin. Rvk. 1968, bls. 30 og 41-42. – Hvernig
er með Verkamannaskýlið. Á að svelta Guðmund? Hafnarblaðið, maí 1932, 2. árg.,
11. tbl., bls. 2. – Verkamannaskýlið. Hafnarblaðið, 2. nóvember 1933, 3., árg., 16.
tbl., bls. 1.
3) Ólafur Grímur Björnsson. Hallgrímur Hallgrímsson. Kreppuár í Reykjavík og
ferðin til Sovétríkjanna. Súlur, 2006, 32. árg., 45. hefti, bls. 100–150.
4) F.U.K. 1. desember. Verklýðsblaðið, 1. desember 1933, 4. árg., 50. tbl., bls. 3.
5) Lífið í rauða hernum. Rauði fáninn, febrúar 1933, 5. árg., 2. tbl., bls. 7–8. – Að-
spurður nánar, taldi Helgi Guðlaugsson vel líklegt, að Hallgrími Hallgrímssyni
hefðu verið sýndar æfingabúðir hersins, hann var mest „militær“ af þeim félögum,
mestur fyrir liðsandann og félagsbúðalíf, sem seinna kom fram í riti hans um
borgarastyrjöldina á Spáni. En annars mundi Helgi ekki, í hverju þessi skoðunar-
ferð Hallgríms út í sveit hefði verið fólgin; sjá Hallgrímur Hallgrímsson. Kreppuár
í Reykjavík og ferðin til Sovétríkjanna, Súlur 2006. Greinin í Rauða fánanum var
einnig borin undir Björn Th. Björnsson, Ægi Ólafsson og Eymund Magnússon,
sem allir töldu, að hún líktist skrifum Hallgríms, og að telja mætti greinina eftir
hann.
Why Karelian Fever Happened. Edvard Gylling; sjá:
http://www.d.umn.edu/ lapogore/karelia/Gylling.html – Karelian Chasseur
Brigade, sjá: http://heninen.net/ jaakariprikaatti/english.htm
6) Útilokunarstefna kratabroddanna í Hafnarfirði. Rauði fáninn, janúar 1933, 5. árg.,
1. tbl., bls. 6.
7) Kúgunarráðstafanir yfirstéttarinnar. Fasistabröltið, ríkislögreglufarganið. Hvers
vegna er fasisminn nauðsynlegur fyrir burgeisana? Rauði fáninn, apríl 1933, 5.
árg., 4. tbl., bls. 7-8.
8) Eyrarvinna og ungir hafnarverkamenn. Rauði fáninn, marz 1934, 6. árg., 3. tbl.,
bls. 1 og 3.
9) Viðtal við Guðmund Hallgrímsson, vélstjóra í Reykjavík, 1999. Guðmundur er
fæddur 1925, ólst upp í Skerjafirði, en var nýlega fluttur með foreldrum sínum á
Bergþórugötu 27 árið 1934, þegar þessi atburður gerðist.
10) Viðtöl við Eymund Magnússon, 2005–2006.
Varnarlið verkalýðsins
1) Grimdarverk lögreglunnar. Verklýðsblaðið, 12. júlí 1932, 3. árg., 28. tbl., bls. 3.
2) Einar Olgeirsson. Kraftaverk einnar kynslóðar. Jón Guðnason skráði. Rvk. 1983, bls.
282. – Verndarlið verkalýðsins. Verklýðsblaðið, 12. júlí 1932, 3. árg., 28. tbl., bls. 2–3.
– Íþróttalíf innan V.V. Rauðliðinn. Blað Varnarliðs verkalýðsins, júní 1933, 1. árg., 1.
tbl., bls. 2.