Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 83

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 83
83 gæðing smíðaði Gísli, afi minn, úr grannri viðargrein og telgdi svo til að þá líktist hún hesthöfði. Var Nös eftirlætishestur barnanna. Bogi var óspar á að lána Nös. Hún brást aldrei. Var ávallt hin auðveldasta og fljót. Hægt var að leggja við hana beisli og taum úr snærisspottum. Alltaf var Bogi ljómandi af ánægju yfir Nös sinni. Eru þessir reiðtúrar með fyrstu minningum mínum. Bogi dó meðan ég var enn ungur. Ég man lítið um þann at- burð. En við söknuðum Boga en þó líklega afi minn mest. Hann var þá orðinn blindur og sat oft einn að hugsunum sínum, sem hann lét lítt uppi. Þegar Bogi var jarðaður var lík hans flutt á bátn- um hans pabba til kirkju. Afi minn fylgdi þessum vesæla skjól- stæðingi sínum til grafar. Séra Böðvar jarðsöng og flutti um hann útfararræðu þar sem hann gerði lífi og ágöllum góð skil. Sérstak- lega lagði hann út af því hversu afi minn hefði verið honum nær- gætinn og góður, svo slík væru varla dæmi um, þar sem svo fatl- aður aumingi ætti í hlut. Og ekki þurfti að spyrja um góðvild ömmu minnar, Vilborgar, sem var orðlögð gæðasál. 12. september 2000 Fullu nafni hét áðurnefndur maður Bogi Jón Guðmundsson. Óvíst er um fæðing- ardag en fæðingarár er 1884, d. 30. nóvember 1908. Móðir hans hét Silfá Bóasdóttir, f. 8. október 1858, d. 12. desember 1884, þá skráð vinnukona á Kúvíkum. Silfá andast sama ár og Bogi fæðist, en ekki er vitað hvort hún hefur látist af barnsförum. Skondið tilsvar Gísli Gíslason, bóndi í Ófeigsfirði, f. 25. ágúst 1870, d. 1. apríl 1928, var fákænn maður og einfaldur, en besta sál. Barngóður var hann með afbrigðum og hrekklaus, glaðsinna og gambraði oft hátt. Höfðu menn ungir sem aldnir gaman af orðum Gísla. Gísli var tvíkvæntur. Sigþrúður Jónsdóttir hét fyrri kona hans, f. 30. júní 1854, d. 9. október 1916, einföld gæðasál. Sigþrúður dó úr krabbameini á sjötugsaldri. Gísli vildi gera útför hennar virðu- lega. Kom hann í kaupfélagsbúðina á Norðurfirði. Verslunarstjóri var þá Torfi Guðmundsson frá Ófeigsfirði. Skýrði Gísli Torfa frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.