Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 92

Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 92
92 sem bæði var gætinn og áræðinn á sjó þegar þess þurfti, treysti sér ekki til farar. Var þá ekki um annað að ræða en fara landleiðina. Var það þá orðin löng leið og bið að bíða hjálpar. Því var gripið til þess ráðs sem áður er sagt frá, að leita hjálpar Guðbjargar. Þeg- ar Bettý loks komst að Felli, var fæðingin fyrir nokkru afstaðin. Maður getur sett sig í spor fólksins á Felli sem varð að þreyja þorr- ann þessa löngu bið milli vonar og ótta um líf konu og barns. Þar með er þessi frásögn í raun og veru á enda. Daginn eftir hélt Guðbjörg á Seljanesi heim til sín. Hún var hetja dagsins. Öldruð kona hafði leyst úr tvísýnni þraut með fulltingi góðra vætta og máttarvalda. 22. janúar 1999 Upphaf Nautgriparæktarfélags Árneshrepps Með lögum um kynbætur nautgripa staðfestum á Alþingi 14. mars 1928 er svo ákveðið að í hverjum hreppi skuli kjósa naut- gripakynbótanefnd þar sem ekki eru starfandi nautgriparækt- arfélög. Í lögunum er nánar greint frá hvernig kjöri nautgripa- kynbótanefndar skuli háttað og hvert sé verksvið þeirrar nefndar. Í 3. gr. þeirra laga segir svo: „Kynbótanefnd skal sjá um, að jafnan séu til innan hrepps eða utan hæfilega mörg naut, kyngóð og efnileg, til undaneldis í hreppnum. Naut þau, sem kynbótanefnd velur í þessu skyni, skal hún taka á leigu, kaupa eða tryggja hreppsbúum afnot þeirra á annan hátt, eftir því sem hún hefur heimildir til og telur rétt. Semur hún þá um leiguna eða afnotin, svo og greiðsluskilmála. Skal nefndin gera hreppsbúum ráðstafanir sínar kunnar, og er öllum óheimilt að nota önnur naut til undaneldis en þau, sem valin eru af kynbótanefnd. Nú eru einhverjir hreppsbúa svo afskekktir, að þeir geta ekki notað naut í samlögum við aðra, og er þá kynbótanefnd rétt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.