Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 99

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 99
99 hverfulleika mannlegra hugsana og hinar margvíslegu töframynd- ir lífsins. Þó reyndi jeg af mætti að yfirbuga geðshræringar mínar og skoða þetta með skynsemi og fann jeg þá eins og oft verður, þegar svo er að farið, að þetta var eðlilegt þar sem þú hafðir heyrt þetta kjaptaslaður um mig af svo mörgum. Þetta var samt sárt að vera orðinn fyrir lygi annarra hræðilegur tryggðasvikari og hverf- lyndur sem allt fannst leitt sem lengi var. Jeg þóttist vera búinn að segja þjer þetta greinilega áður eins og það var og ástæðurnar, og rjeði jeg það af að skrifa þjer ekki bréf og láta það ráðast hvernig það færi þó logandi sárt væri að þola þann tíma allt sumarið. Jeg hjelt það væri ómögulegt að þessi ófullkomna jörð gæti geymt ást sem ekki væri endurnærð á von óumbreytt í svo langan tíma. En það var slík ást er verðug gleðitára. 9. september kom jeg norður með Pétri á landi og var á Gjögri 12 vikur og fimm daga. Fór heim 7. desember. Þetta haust leið í indælum æskudraumi eftir fyrsta hálfa mánuðinn. En gleðibland- ið áhyggjuský sýndist mjer yfir andliti þínu og augun töluðu meira þennan tíma en varirnar og mjer hefur víst brugðið ofurlítið til þegar augu okkar mættust. Mjer fannst við líta hvort á annað spyrjandi vonaraugum um einlæga ást. En jeg gat ekki komið mjer til þess að tala um þetta við þig, því jeg hafði aldrei breytst, hvorki í bréfum eða öðru. En svo græddir þú þetta, mín heittelsk- aða unnusta og ljómandi vonarmyndir blöstu nú aftur við æskulífi okkar í hjarta mínu og hamingjan hafði nú fljettað blómsveiga að höfði okkar. Mjer fannst lífið eða það mótdræga ekki fremur snerta mig en vatnið svaninn. Eftir þetta leist þú mig vonarblíðum augum og það voru líka mínar mestu unaðsstundir. Þeim stund- um hefði jeg ekki getað unnt neinum að njóta. Nei, því hvað jafn- ast á við ástríka unnustu? Skáldskapurinn er óneitanlega blóm vísindanna og hvað er sem fremur hrífur anda skáldanna en þetta og tignarleg og svipmikil fold? Það eru til svo fögur og svo un- aðsrík augnablik að tungan á ekki orð og hjartað eins og lokar sjer fyrir útmálun tilfinninganna og veitt af þeim, hafa jafnan lið- ið yfir mig þegar jeg hef verið hjá þjer. Jeg veit vel að þú ert búin að þola eldskírn hugsananna og horfir nú vonglöð fram á æsku- framtíð okkar. Nú elskumst við gegnum alvarlega reynslu og hættustundir. En barnsást og ungdómskærleikurinn er ásta heit- astur, er málsháttur. Þú verður því mín sterkasta starfahvöt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.