Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 102

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 102
102 anum. Ég valdi mér sæti á góðum stað og kom pöntun minni á framfæri. Meðan ég var að drekka kaffið gekk grannur og lágvax- inn gestur inn í Skálann. Hann litaðist um og settist síðan skammt frá borði mínu. Mér brá í brún því að þessi maður hafði gert mér slæman grikk fáum árum áður eins og hér mun brátt verða rakið. Þetta var enginn annar en Aðalsteinn Kristmundsson, betur þekktur sem skáldið Steinn Steinarr. Það vakti athygli mína hve andlit hans var ellilegt miðað við að maðurinn var aðeins fertugur að aldri og það var rist skörpum rúnum eins og allar þjáningar heimsins hvíldu á honum. Ég þekkti Stein af myndum en við höfðum aldrei sést áður. Vafalaust vekur því furðu hvernig það stóð í hans valdi að gera mér óleik sem ekki er gleymdur eftir meira en hálfa öld, þegar þessi orð eru færð í letur. Hins vegar má fullyrða að ekki fjölgaði hrukkunum í andliti hans út af áhyggj- um yfir að verða á dularfullan hátt meinsmaður minn, því að hann sjálfur hafði ekki grænan grun um hversu mér var misboðið sökum gjörða hans. En grikkur sá er hann gerði mér átti langan aðdraganda: Aldarafmæli Lestrarfélags. Málið var þannig vaxið að í desember árið 1945 vantaði mig veglega bók til að gefa Lestrarfélagi Tungusveitar í Strandasýslu í afmælisgjöf og jafnframt til minningar um þá forystumenn sem stóðu að stofnun Lestrarfélags Tröllatungu- og Fellssafnaða 100 árum áður eða 13. des. 1845, en það voru einkum þeir bræður á Kollafjarðarnesi, Ásgeir og Torfi Einarssynir og séra Halldór Jóns- son í Tröllatungu og til félags þeirra átti arftaki þess, Lestrarfélag Tungusveitar, rót sína að rekja. Þetta voru hugsjónamenn sem vildu efla framfarir, menntun og menningu í héraði sínu. Alþýðu- skólar voru þá ekki almennt komnir til sögunnar, en lestrarfélög- in voru einskonar forverar þeirra og höfðu þannig ákaflega þýð- ingarmiklu hlutverki að gegna sem fræðslustofnanir. Þetta var í árdaga þeirra, því að fyrsta lestrarfélagið var stofnað í Flatey 12 árum áður. Engin tilviljun réði bókavalinu í upphafi. Bækur sem höfðu upplýsinga- og fræðslugildi sátu í fyrirrúmi en skemmti- bækur og afþreyingabókmenntir voru eins konar aukabúgrein sem mætti afgangi. Nokkrar bækur á erlendum málum voru keyptar til þess að menn fengju æfingu í að lesa Norðurlandamál- in sér til gagns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.