Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 116

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 116
116 Fagnandi hún greiddi oft götu ferðamanns og ekki gleymdi’ hún heldur hundinum hans og ekki gleymdi hún neinu til að gæða okkur á. Upp á loft að labba, langaði okkur þá, uppi á lofti kona var gömul og góð. Guðrún móðir Stefáns sem orti Erluljóð Guðrún móðir Sigurjóns sem sagði ég áður frá, góðar voru stundirnar að stansa henni hjá. Góðar voru stundirnar en tíminn tifar ótt, dagur leið að kvöldi og komin bráðum nótt. Dagur leið að kvöldi, kvöddum við þær svo líka hann Guðmund sem þvottinn var að þvo. Líka hann Guðmund sem trúr og tryggur var, nú voru komin ljósin í húsin hér og þar. Nú voru komin ljósin og lýsti vel af þeim, þá fórum við að undirbúa ferð okkar heim. Þá fórum við að huga að hestum okkar skjótt, teyma þá út úr hesthúsinu og tygja okkur fljótt Teyma þá út úr hesthúsinu og taka svo allt með sér, Heiða rétti svipuna í hendurnar á mér, Heiða rétti svipuna, svo fór hún til sín inn, mamma sté þá strax í söðulinn sinn, Mamma sté í söðulinn, í hnakkana hin og ég, upp með Norðurfjörunni fundum við okkar veg. Upp Norðurfjöruna og út fyrir Klifið hátt, nú urðu hestarnir svo heimfúsir brátt. Nú urðu hestar heimfúsir og sprett úr spori var, hægðum við þó ferðina hér og þar. Hægðum við þó ferðina að hliðinu komum senn, þó áfram héldi samferðafólkið okkar enn. Þó áfram héldi fólkið, allir kvöddust þar. Teymdum við nú hestana upp túnbrekkurnar. Teymdum við þá á eftir okkur, út kom pabbi þá, systkini mín líka, það var sjón að sjá. Systkini mín líka, svo fórum við inn, gott var nú að koma í góða bæinn sinn. Gott var þeim að heilsa öllum og heima er alltaf best. Þessa sömu söguna segjum við nú flest.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.