Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 131

Strandapósturinn - 02.01.2008, Page 131
131 Elvar Logi Gunnarsson Elvar er fæddur 9. ágúst 1987 á Sjúkarhúsi Suðurlands. Hann hefur alla ævi átt heima að Túns- bergi. Foreldrar hans eru Gunn- ar Kristinn Eiríksson og Magga Sigurbjörg Brynjólfsdóttir. Hann er í miðjunni af þremur bræðrum. Túnsberg er bónda- bær fyrir utan Flúðir með kúabú og hrossarækt. 20 Þriggja ára fór hann í leik- skóla og var mjög stilltur drengur en á þó minningu um að hafa brotið á sér hendina þegar hann var fimm ára. Sex ára byrjaði hann í skóla og fór þá í körfubolta. Margar aðrar íþróttir hafa flækst fyrir honum svo sem frjálsar, fótbolti, badminton og borð- tennis en alltaf stóð þó körfuboltinn upp úr en hann hefur nú lagt skóna á hilluna í bili. 15 ára fór hann í björgunarsveitina og er hún stór partur af lífi hans. Það nýjasta hjá honum er svo slökkviliðið svo hann geti nú bjargað aðeins fleirum. Hann var svo heppinn að eiga bræður á svipuðum aldri þannig að hann gat leikið sér með þeim. Þeir léku sér saman í heyinu, spiluðu fót- bolta og voru í boltaleikjum. Hann fór í bílaleiki, lék sér við dýrin og fór á hestbak.21 Þetta er ekkert mikið frábrugðið sveitabúskap í gamla daga nema að þeir alast upp við miklu meiri tækni, trak- tor til að slá og binda heyið, tæki til að mjólka kýrnar, skítadreif- ara og áburðardreifara. Svona búskapur þekktist ekki á tíma Finn- boga, þannig að á um það bil fimmtíu árum hefur margt breyst við búskap og einfaldað bændum margt. Elvar hefur alltaf verið duglegur að hjálpa til við búskapinn. 12 ára byrjaði hann að vinna fyrir kaupi heima hjá sér og vann þar til 14 ára aldurs. 15 ára fór hann að vinna á vélaverkstæði. Eitt af áhugamálum hans er að gera við bíla og vélar, það er hans líf og yndi. Síðan hefur hann unnið við byggingarvinnu og þar á meðal hjálpað afa sínum við að byggja húsið sitt, við girðingarvinnu og margt fleira. 16 ára fór hann í Fjölbrautaskóla Suðurlands og var þar í verknámi í þrjú ár. Á meðan hann var í skóla vann hann á 20–21 Elvar Logi Gunnarsson. Elvar Logi Gunnarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.