Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 137

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 137
137 við Ólaf Thorarensen í Kúvíkum þá var góð vinátta með foreldr- um mínum og Ólafi Thorarensen og hans fólki en hann var afi Ólafs Bjarna. Er foreldrar mínir fluttu til Djúpuvíkur 1935 bjuggu þau í fyrstu í Thorarensen-húsinu í Kúvíkum hjá Ólafi Thorarensen áður en þau fengu íbúð í Djúpuvík en þá var verið að ljúka við byggingu síldarverksmiðjunnar þar. Faðir minn, Gunnar Daníelsson, starf- aði síðan við síldarverksmiðjuna í Djúpuvík í átta ár. Ég hafði samband við Ólaf Bjarna Thorarensen í síma. Hann er nú 85 ára og er skýr í máli og hugsun með gott minni. Ég ræddi við hann um atburðinn og eftir að hafa sett frásögnina á blað sendi ég honum hana til yfirlestrar og hann staðfesti síðan að þarna væri rétt með farið. Kristinn Jónsson frá Dröngum og móð- ir mín Jensína Guðmundsdóttir frá Bæ í Trékyllisvík voru skyld í þriðja lið. Þeir Ólafur Bjarni og Kristinn fóru strax á sjóinn aftur er þeir höfðu fengið skiprúm. Kristinn gerðist síðar bóndi á Dröngum í Strandasýslu og kenndi sig eftir það við Dranga. Krist- inn er nú látinn. Ólafur Bjarni stundaði sjó áfram og varð sjó- mennska hans ævistarf. Hann sigldi mest á farmskipum til starfs- loka. Ólafur Bjarni lenti síðar í öðru skipbroti er skip hans fórst í námunda við Færeyjar. Þá var honum og skipsfélögum hans bjarg- að með þyrlu frá björgunarstöð í Skotlandi. Ólafur Bjarni Thor- arensen býr nú í Mosfellsbæ og hefði eflaust frá mörgu að segja af löngum sjómannsferli ef eftir væri leitað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.