Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 34

Saga - 2016, Blaðsíða 34
framhjá lesanda.58 Strax í upphafi stúkustarfs á Ísafirði, með stúk- unum Áróru og Dagstjörnunni 1884–1888, varð leiklistin sú fjár - öflun sem nærtækust var og tekjudrýgst. Hún virðist einnig einfald- lega hafa verið í tísku. Innan þessara fyrstu stúkna voru félagsmenn sem þá þegar höfðu beina reynslu af góðum árangri slíkrar tekjuöfl- unar, frá því að almennar leiksýningar í bænum hófust 1879–1883 ef marka má orð einars Péturssonar frá Skáleyjum. Á þeim tíma höfðu leiksýningar, að hans sögn, „drifið upp mikla peninga“ enda að - gangs eyrir inn á þær 1 króna, sem teljast verður dýrt — reyndar rándýrt. Það hindraði þó ekki að þar væri oft húsfyllir að sögn einars.59 Síðari stúkurnar á Ísafirði, Dagsbrún og Nanna, voru virkar í leikstarfsemi frá 1896 og fram yfir fyrsta áratug nýrrar ald- ar.60 Það sem knúði á um það var rekstur húseignanna. Stúku - meðlimir ýmist efndu til smáleikja eða réðust í stærri verk og nýttu öll færi sem til þess gáfust þegar Sjónleikjafélag staðarins lá í dvala. Stúkustarfsemin efldi því bæinn á leiklistar- og menningarsviði, tryggði þar stöðugri tilvist leiklistar og smitaði einnig út frá sér til nágrannabyggðarlaga.61 Skemmtistarfsemin í stúkunum hafði þó annan tilgang en að afla tekna. Markmiðið var einnig að ráða bót á feimni og efla tjáningu meðlima. einn liður í því var myndun skemmtiflokka, svo sem í Hafnarfirði rétt eftir aldamótin 1900. Flokk arnir tróðu upp á vetrarfundum og kepptu í góðri fram- mistöðu, þar sem frumsamið efni var flutt, lesnar voru sögur eða kvæði og umbun veitt þeim flokki sem best þótti hafa staðið sig.62 Það má því halda því fram að auk viðleitninnar til tjáningar hafi bindindið, starfið að málstaðnum sjálfum — undirstaða og tilgangur nanna þorbjörg lárusdóttir32 58 Þetta voru hús bindindisfélagsins Dagsbrúnar, sem varð einnig eign stúkunnar Nönnu 1899, og hið glæsilega hús beggja stúkna, Dagsbrúnar og Nönnu, sem reist var 1906. 59 Um bréf einars Péturssonar frá Skáleyjum: Már Jónsson, „Leikhúslíf og góðtemplarar á Ísafirði árin 1883–1885: Fáeinir textar“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga (2013), bls. 147. Veturinn 1893–1894 kostaði dýrasti miðinn á sýningar templara í Reykjavík 80 aura: Sveinn einarsson, Íslensk leiklist II (Reykjavík: Menningarsjóður 1996), bls. 63–64. Aðgangseyrir á Útilegumennina 1879 hafði verið 15–25 aurar: Jón Þ. Þór, Saga Ísafjarðar II. 1867–1920 (Ísafjörður: Sögufélag Ísfirðinga 1986), bls. 208. 60 Bindindisfélagið Dagsbrún gerðist góðtemplarastúka árið 1899. 61 Um leiklist templara á Ísafirði til 1911 sjá Nanna Þorbjörg Lárusdóttir, Í trú von og kærleika, bls. 62–64. 62 Nanna Þorbjörg Lárusdóttir, Í trú von og kærleika, bls. 32. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.