Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 111

Saga - 2016, Blaðsíða 111
Þjóðernis hans er ekki getið en út frá nafninu er vel hugsanlegt að hann hafi verið Íslendingur.15 Hér er þó rétt að hafa varann á, því þeir sem bera norræn nöfn gætu auð - vitað verið frá einhverju hinna nor- rænu ríkjanna, Orkneyjum eða Hjaltlandi. Þess ber þó að geta að enginn innflytjandi frá þessum lönd um sem skráður er í gagna- grunninn ber greinilegt norrænt nafn eins og margir Íslendinganna gera. Tvennt vekur einkum athygli við athugun á skráningu Íslend - inga í gagnagrunninum. Í fyrsta lagi voru nær allir þeir Íslendingar sem þar eru nefndir alþýðufólk og stunduðu ýmis almenn störf, ef þess er á annað borð getið. Á þessu er þó ein undantekning sem nánar verður vikið að síðar. Annað var hversu margir Íslendingarnir voru, til dæmis miðað við Dani og Norðmenn. einungis 11 Dani er að finna í gagna grunn - inum, fimm Norðmenn og jafnmarga Svía. Fjórir einstaklingar báru eftirnafnið Norse og er hugsanlegt að þeir séu frá Noregi. Þá eru tveir Færeyingar skráðir í grunninn, annar þeirra sagður danskur en þess getið að hann sé frá Færeyjum. Þjóðerni hins var ekki nefnt en þar sem þeir bera sama eftirnafn og koma fyrir í sömu heimild verður að teljast afar líklegt að þeir séu skyldir. Það kemur varla nokkrum á óvart að flesta Íslendingana, sem getið er í gagnagrunninum, var að finna í nokkrum þeirra borga sem helst lögðu stund á Íslandssiglingar og -verslun á þessum tíma eða í námunda við þær. Í Bristol og nágrenni voru flestir, eða 65, og eru reyndar fjölmennasti hópur skráðra útlendinga þar um slóðir miðað við þáverandi ríkjaskipan. ef miðað er við núverandi ríkja- skipan hafa Frakkar hins vegar vinninginn. Í east Riding, en Hull tilheyrir því svæði, eru að því er best verður séð 53 Íslendingar og eru þriðji stærsti hópur útlendinga á svæðinu; aðeins Skotar og Frakkar fleiri ef miðað er við núverandi ríkjaskipan.16 Í London að hleypa heimdraganum 109 15 The National Archives, e 359/30, rot 93. 16 Hugsanlega eru tveir tvítaldir. Helstu Íslendingaslóðir í eng landi. ● ● ● ● ● ● ● ● London Bristol Cardiff Coventry Nottingham king’s Lynn Great yarmouth kinston upon Hull Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.