Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 155

Saga - 2016, Blaðsíða 155
Flakkað milli hópa en hver var hreyfanleikinn á milli þessara hópa, vinnuhjúa, húsfólks og lausafólks? Þarna var sjálfræðið í augsýn sem margir „andófsmenn“ úr hópi þeirra fyrstnefndu sóttust eftir, en samt voru húsmenn bundnir ákveðnum takmörkunum og lausamenn bannaðir eftir 1783. Samt voru margir „á lausu gólfi“. Hverju sætti þetta og hvernig tengdust þessir hópar fólks? Doktorsefni segir á einum stað í rannsókninni að menn hafi stundum gerst húsmenn á milli lausamennsku og búskapar (bls. 188). Hvernig á að túlka þennan óáreitta hóp utan vistarbandsins og utan hefðbundins búskap- ar? Hér er um áhugaverðan þátt að ræða sem gæti tengst því sem doktors- efni ýjar að á öðrum stað, að mismunandi reglur hafi gilt um lausamennsku fyrir sveitir og þéttari byggðir, sem full ástæða er til að skoða nánar (bls. 176). Þetta er sérstaklega áhugavert með hliðsjón af setningu landsagatilskip- ana yfirleitt, þar sem þessi málefni komu oft fyrir innan stærri heildarlög- gjafar í nágrannalöndunum, sérstaklega á tímabilinu frá siðaskiptum og fram undir 1800. Á Íslandi náðist aldrei að setja alveg heildstæða landsaga- tilskipun þótt atlaga hafi verið gerð að því bæði um 1720 og um 1770. Raunar má líka líta á Bessastaðapósta frá 1685 sem slíka löggjöf. en mörg ákvæði tengd landsaga og vinnulöggjöf tóku samt sem áður gildi í sértækari reglum, m.a. húsagatilskipunin 1746 sem oft hefur verið nefnd. Vikið er að rými í tengslum við gildissvið lausamennskubannsins frá 1783. Doktorsefni nefnir að sú tilskipun virðist hafa verið hugsuð meira fyrir sveitirnar en hin þéttbýlli svæði, án þess þó að það hafi verið formlegt. ekki hefur áður verið vakin athygli með þessum hætti á hinu landfræðilega rými í samhengi við lausamennskulögin eða vinnulöggjöf fyrri alda á Íslandi yfir- leitt. en það var sterkur þáttur í landsagatilskipunum nágrannalandanna, t.d. Danmerkur og Þýskalands, þar sem sérstakar reglur giltu fyrir þéttbýli og aðrar fyrir dreifbýli. Landfræðilegt rými hefur lítið verið til umræðu í íslenskri sagn fræði í þessu samhengi og er fengur að þessari umfjöllun. Hvort doktorsefni telji vinnulöggjöfina gera beinlínis ráð fyrir þessum mun þegar kemur fram á 19. öld kemur hins vegar ekki alveg skýrt fram, en svo var ekki á 18. öldinni. en hvort einmitt iðkun reglnanna hafi verið með þeim hætti er áhugaverð niðurstaða og efni í frekari rannsóknir, bæði fyrir 19. öldina og fyrri aldir. erum við þá aftur komin að undanþágunum og að því hversu almenn eða stéttlaus vistarskyldan hefur verið. Mig langar því að lokum að vekja máls á samspili þessara þátta. Voru það hugsanlega andófsmenn með vistar óþol sem urðu húsmenn? eða hvernig má líta á samspil þessara þriggja hópa, vinnuhjúa, húsmanna og lausamanna? andmæli 153 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.