Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 166

Saga - 2016, Blaðsíða 166
móti nokkuð úr öðrum í bókinni. Umfjöllunin er í fyrstu bundin við Heims - kringlu og leiðir svo út í breytingar á persónusköpun Ástríðar Ólafsdóttur í handritageymd Ólafs sögu hinni sérstöku (bls. 101–103). Sú umfjöllun var sérlega áhugaverð en í heild sinni var kaflinn ekki í skýru samhengi við hina kafla bókarinnar, þar sem höfundur tínir til mörg dæmi úr ólíkum sögum og greinir þau sem heild. Í þessum kafla taka heimildirnar hins vegar stjórn- ina og bendir það til þess að á ritunartíma bókarinnar hafi höfundur ekki haft sömu yfirsýn yfir konungasögur og aðrar bókmenntagreinar sem til umfjöllunar eru. Jóhanna katrín beitir rannsóknaraðferðum bókmenntafræðinnar á við - fangsefni sitt en heimildirnar sem hún fjallar um eru engu að síður þær sömu og margir sagnfræðingar hafa notast við í greiningu á íslensku miðaldasamfélagi. Sú breiða yfirsýn sem Jóhanna veitir yfir heimildirnar gerir bók hennar að góðum byrjunarreit fyrir hvern þann sem vill rannsaka efnið en þó gæti reynst erfitt fyrir sagnfræðinga að nýta sér bókina til fulln - ustu. Ástæðan er sú að Jóhanna katrín gerir ekki nægilega vel grein fyrir afstöðu sinni til þess eilífa álitamáls að hvaða marki hún telji íslenskar miðaldabókmenntir endurspegla samfélagið sem þær spruttu úr. Titill bókar - innar kallast augljóslega á við Women in Old Norse Society eftir Jenny Jochens frá 1995. Það gefur heldur til kynna að höfundur líti svo á að niðurstöður bókarinnar um konur og völd í norrænum miðaldabókmenntum standi ekki í skýrum tengslum við samfélagslega stöðu kvenna á Íslandi á tímabilinu. Almennt orðalag í bókinni virðist einnig benda í þessa átt; gjarnan er talað um persónur (e. characters) og fullyrðingar bundnar við svið bókmennta (e. literary). Þó getur höfundur þess sérstaklega að skáldskapur sé sprottinn úr sögulegum veruleika og birti að einhverju leyti hugmyndafræði þeirra sem fjármögnuðu hann (bls. 8). Sambandið þarna á milli er hins vegar oft frekar óljóst í umfjöllun bókarinnar og stundum leikur vafi á því hvort niðurstöð um Jóhönnu sé eingöngu ætlað að lýsa skáldskap eða einnig ein- hverjum sögulegum veruleika handan við hann. Í upphafi bókar er fjallað um persónusköpun eggjarans, konunnar sem eggjar karlmenn til hefnda, enda varla annað hægt en taka fyrir þetta klass- íska/klisjukennda efni þegar rætt er um konur í íslenskum bókmenntum. Höfundur veitir stutt yfirlit yfir andstæðar skoðanir á því hvort slíkar frá- sagnir endurspegli sögulegan veruleika úr fornnorrænu samfélagi eða hvort þær séu sköpunarverk karlkyns höfunda sem hafi stjórnast af (mismiklu) kvenhatri. Að lokum lýsir höfundur því yfir að „hver svo sem sögulegi veruleikinn á bak við hana sé, þá sé persónusköpun hennar óneitanlega drífandi og valdamikil innan frásagnarinnar“ (bls. 21). Þetta verður seint kallað tímamótaniðurstaða og umfjöllun um þessa erkitýpu einkennist af nokkru áhugaleysi og jafnvel neikvæðu viðhorfi sem nær ákveðnu hámarki á bls. 45 þegar höfundur ber saman eggjarann og hina ráðgefandi eiginkonu og lýsir því yfir að sú seinni sé „miklu rökréttari og skynsamari“. Almennt ritdómar164 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.