Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 75

Saga - 2016, Blaðsíða 75
langar „voðalega“ til að þakka ráðstjórnarríkinu fyrir hinar „aga- lega“ góðu viðtökur þar eystra. Safnar hún fje meðal kommúnista til að kaupa fyrir dráttarvjel handa Rússum.“78 Blaðafregnirnar sýna hve mikla athygli Ingibjörg vakti með fyrir - lestrahaldi sínu. eins og Morgunblaðið benti á hafði Ingibjörg ákveðið að leggja sitt af mörkum til nýhafinnar söfnunar fyrir dráttarvél handa sovésku samyrkjubúi.79 Hugmyndin að söfnuninni var komin frá róttækum verkalýðsfélögum í landinu.80 Með þessu vildu þau mótmæla alþingishátíðinni sem átti að fara fram þá um sumarið til að minnast þúsund ára afmælis alþingis. Ingibjörg tók þátt í þessari söfnun af miklum krafti. Í einni andrá var hún orðin virkur þátttak- andi í stjórnmálum á landsvísu. Hún var rétt kona á réttum stað og réttum tíma, nýkomin frá Moskvu og þjálfuð í sviðsframkomu. Söfnunin bar þann árangur að á frekar stuttum tíma söfnuðust rúm- lega tvö þúsund krónur, mest í heimabæ Ingibjargar, Ísafirði, eða tæpur fjórðungur upphæðarinnar.81 Í því sambandi má geta þess að jafnaðarmannafélagið á staðnum samþykkti, að tillögu Ingólfs, að láta eitt hundrað krónur renna úr félagssjóðnum til söfnunarinnar og að jafnhárri fjárhæð yrði safnað meðal félagsmanna.82 Líklegt er að ágóðinn af fyrirlestrum Ingibjargar um Rússlandsförina hafi runnið í söfnunina, en auk þess bendir flest til þess að hún hafi gefið giftingarhring sinn í hana, jafnvel oftar en einu sinni.83 Söfnunin er hjónaband í flokksböndum 73 78 „Ingibjörg Steinsdóttir“, Morgunblaðið 27. apríl 1930, bls. 7. 79 Um traktorssöfnunina og tildrög hennar, sjá Ragnheiður kristjánsdóttir, Nýtt fólk, bls. 224–235; sjá einnig Ingibjörg Sigurðardóttir, „Draumur um menntun, ást og sorg. konan sem safnaði fyrir traktor handa rússnesku þjóðinni“, Íslensk menning II. Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni á fimmtugsafmæli hans 29. ágúst 2007 (Reykjavík: einsögustofnun 2007), bls. 86–96, einkum bls. 91–93. 80 Hugmyndin gæti hafa komið frá verkalýðsfélögunum í Vestmannaeyjum, sbr.: H.B. „Íslenski verkalýðurinn og Sovjet-Rússland“, Dagur verkalýðsins 1:1 (1930), bls. 2–3. 81 „Traktorssjóðurinn“, Verklýðsblaðið 11. október 1930, bls. 4. Reyndar er á einum stað fullyrt að safnast hafi hátt í 3.000 kr. á fáeinum dögum en það virðist vera orðum aukið; sjá „7. nóvember“, Verklýðsblaðið 22. nóvember 1930, bls. 3. Til samanburðar má geta þess að fyrr um vorið voru nýir traktorar auglýstir til sölu í íslenskum blöðum fyrir 1750 krónur; sjá auglýsingu frá Haraldi Sveinbjörnssyni í Tímanum 29. mars 1930, bls. 62. 82 Skjalasafn Alþýðusambands Vestfjarða. Gjörðabók Jafnaðarmannafélagsins. Ísa - firði, fundargerð 32. fundar 20. apríl 1930. 83 Þorvaldur Þórarinsson, „Minningarorð. Ingibjörg Steinsdóttir leikkona“, Þjóð - viljinn 24. apríl 1965, bls. 4 og 9. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.