Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 43

Saga - 2016, Blaðsíða 43
sem krafan var sú að félagar legðu sig alla fram, í orðum og athöfn- um, fyrir hugsjónina — vakninguna. Ungmennafélögin vildu auka andlegt atgervi félagsmanna, með þjálfun þeirra og virkri þátttöku, og þau störfuðu á kristilegum grundvelli eins og stúkurnar. Félags - mönnum UMFÍ var ennfremur gert að undirrita persónulega skuld- bindingu sem meðal annars snerist um allsherjarbindindi. Starfsemi ungmennafélaganna bar með sér nokkuð aðrar áherslur, þar sem var hið líkamlega — kraftar og þrek í anda fornkappanna, en í stúk- unum var áherslan fremur á hinn andlega þátt og siðferðið. Í þjóðernishyggjunni á fyrsta áratug tuttugustu aldar og í ljósi áhrif- anna af orðræðu og þrýstingi góðtemplara var óhugsandi annað en að félagsskapur þjóðerniseflingar bæri með sér bindindisheit. Það má því segja að ungmennafélagar hafi ekki komist hjá því að líta til góðtemplara og byggja orðræðu sína og siðbótarviðleitni á fordæmi þeirra og árangri í slíku starfi.93 Hin almenna vitundarvakning stig- magnaðist svo enn með uppkastinu, samningsdrögum að framtíðar- skipulagi sambandsins við Danmörku vorið 1908. Þjóðernisleg orðræða komst þá á það stig að menn voru líkt og „ölvaðir af tíðar- andanum“.94 Að mati Svans kristjánssonar stjórnmálafræðings eru bjartsýni, framfarir og þroskamöguleikar þau lykilhugtök sem mótuðu alda - mótaumræðuna. Þau einkenna vel orðræðu templara og fullvissu þeirra um eigin málstað. Þau virðast einnig vera grundvöllur við - bragða almennings við áfengisorðræðunni. Hugtökin enduróma einnig hugmyndir og áherslur vestrænnar þekkingar á nítjándu öld þar sem orðin maður — náttúra — samfélag — framþróun voru í öndvegi.95 Í hugmyndaheimi mótunarhyggju og með nýjum fræð um sálarvísinda var allt tal um bindindi og áfengisbann til betrunar ekki einungis eðlilegt, það var rökrétt — jafnvel óhjá- kvæmilegt.96 Mótunarhyggja var því grundvöllur þekkingar- orðræðu templara. Hún gerði málflutning um bann trúverðugan og þjóðernishyggjan, sem var alltumlykjandi, réttlætti slík sjón- armið enn frekar. góðtemplarareglan á íslandi 41 93 Um UMFÍ, áherslur og líkindin með stúkunum: Nanna Þorbjörg Lárusdóttir, Í trú von og kærleika, bls. 48–53. 94 Gunnar Þór Bjarnason, Upp með fánann!, bls. 52–53 og 139. 95 Tony Bennett, „Acting on the Social“, bls. 1420. 96 Nanna Þorbjörg Lárusdóttir, Í trú von og kærleika, bls. 80. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.