Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 142

Saga - 2016, Blaðsíða 142
evrópskra listamanna sem berjast um verkefni, sýningarboð og athygli dagblaða og listsafnara. Umhverfi þetta breyttist í kjölfar heimskreppunnar en þá leituðu listamenn í auknum mæli til Vestur - strandar innar. Sumir settust við teikniborðið hjá Disney en aðrir leituðu verkefna í kvikmyndaverum Hollywood, oft við gerð leik- tjalda, búninga eða listaverka sem voru þá notuð í kvikmyndunum (bls. 109). Hrafnhildur lýsir vinsældum Art deco-stílsins í Bandaríkjunum á þriðja áratug 20. aldar (bls. 97) og áhrifum hans á listsköpun Nínu eins og þau birtust í verðlaunaverkinu Afrekshugur (1931), sem vakti gríðarlega fjölmiðlaathygli þótt ekki hafi nein mikilvæg sýningar- tilboð fylgt í kjölfarið. Þó Nína hafi ekki verið á stóru Art deco- sýningunni í París 1925 hefur hún ef til vill séð sýninguna í New york ári síðar, þegar hluti hennar var færður yfir til Metropolitan - safnsins.24 Áhrif stílsins má einnig greina í teikningum hennar frá Túnis (bls. 62). Þar hefur hún lengt línuna og teygt formin og mynd- in Deyjandi Kleópatra (1925) hefur yfirbragð straumlínu-Art deco, sem fór þá sem tískubylgja um allan heim. Hápunktur Art deco í Bandaríkjunum birtist á Heimsýningunni í New york árið 1939. yfirskrift sýningarinnar var Building The World of Tomorrow! Mikil áhersla var lögð á sjónræna framsetningu og nýmóðins skála en höggmyndalist í almannarými var í fyrirrúmi, auk þess sem kvikmyndir, dans og ljósmyndir nutu vinsælda sem nýir miðlar. Hrafnhildur fjallar um stórhug Íslendinga vegna þátt- tökunnar en þetta var í fyrsta sinn sem Ísland var hluti af heims - sýningu á eigin vegum en ekki sem nýlenduþjóð Dana. Forvitnilegt hefði verið að fá skýringu á því af hverju Nínu var ekki boðið að sýna í íslenska þjóðarskálanum. Gleymdist hún eða féllu verk hennar ekki nægilega vel að þjóðlegri ímynd skálans? Skipu leggj - endur lögðu pólitíska áherslu á að kynna íslenska atvinnuhætti og þjóðmenningu og rækta samband Íslands og Ameríku á sjónrænan æsa sigurjónsdóttir140 24 Það var franski listfræðingurinn yvonne Brunhammer, þá forstöðumaður Musée des Arts Décoratifs í París, sem vakti áthygli á Art deco-fyrirbærinu á sýningu sem hún setti saman árið 1966: Les Années ‘25’: Art Déco/Bauhaus/Stijl/ Esprit Nouveau. Það var í raun Brunhammer sem festi Art deco í sessi sem víðtækt sögulegt stílfyrirbæri sem birtist í byggingarlist, hönnun, myndlist, höggmyndum og tísku á árunum milli stríða. Brunhammer vakti þannig athygli á víðtækum áhrifum sýningarinnar Exposition internationale des Arts décoratifs et industriels modernes í París (1925) um allan heim og sér í lagi í Bandaríkjunum. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.