Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 168

Saga - 2016, Blaðsíða 168
virðist gefa til kynna að konur í konungasögum hafi búið yfir vissum and- legum og pólitískum hæfileikum óháð höfundi ritanna, sumsé að á bak við persónurnar séu konur, aðstæður og atburðir sem miðaldahöfundar gátu ekki mótað að vild. Sömu tvíræðni er að finna í kaflanum um meykóngana, til að mynda í umfjöllun Jóhönnu katrínar um þá klisju þessara sagna að lýsa konum sem nískum og fégjörnum (bls. 112). Jóhanna bendir á að fé og dýrgripir hafi verið mikilvægar undirstöður fyrir völd kvenna og eina leiðin fyrir þær til að halda hárri stöðu. Því er eins og hún geri ráð fyrir að á bak við kvenfjandsamlega ímynd miðaldahöfunda megi finna einhvers konar félagslegan veruleika, konur sem þurftu á fé að halda til að ná markmiðum sínum í pólitík rétt eins og karlmenn, en sú þörf hafi síðan verið afbökuð af neikvæðum karlrithöfundum. Þetta veldur ákveðnum ruglingi hjá lesanda þegar heildarumfjöllun bókarinnar virðist að mestu miðast við að konurnar, sem ræddar eru, séu sköpunarverk bókmennta. Þó það sé rætt hvernig hugðarefni samfélagsins endurspeglist í þeim er það oftast nær á töluvert meira abstrakt hátt, svo sem óttinn við hömluleysi eða óttinn við höfnun og niðurlægingu (t.d. bls. 61, 77 og 117–118). Sem fyrr segir er helsti styrkleiki bókarinnar sú víða nálgun sem höf- undur beitir á heimildirnar. Það er ekki markmið höfundar að útskýra merk- ingu og hlutverk kvenpersóna í íslenskum miðaldabókmenntum eða ein- falda á nokkurn hátt. Tilgangurinn er þvert á móti að sýna fram á mótsagnir og fjölbreytileika og opna fræðilega umræðu fyrir rannsóknum sem stjórn - ast ekki af andstæðunum kúgaðar konur / frjálsar konur. Þó hefði það óneitan lega verið mjög áhugavert ef Jóhanna katrín hefði dregið stærri ályktanir af umfjöllunarefninu. ein af helstu niðurstöðum bókarinnar er sú að hægt hafi verið að ímynda sér konur fara með völd með samþykki sam- félagsins í íslenskri miðaldamenningu en einnig að kvenpersónur í bók- menntum tímabilsins hafi verið notaðar til að ræða vítt róf málefna og álita- mála, ekki eingöngu þau sem tengdust kyngervi (bls. 137–138). Í stuttu máli má því segja að það séu allskonar konur í íslenskum mið - aldabókmenntum. Því leitar stundum á lesandann sú spurning hvort allar þessar konur eigi erindi í eina og sömu fræðibókina. ef einhver tæki sig til og skrifaði bókina „Men in Old Norse Literature“ þætti það seint fullnægj- andi niðurstaða að birtingarmyndir karlmanna í norrænum miðaldabók - mennt um væru margvíslegar, innbyrðis ólíkar og notaðar til að kljást við ýmis samfélagsleg málefni. Að sjálfsögðu er ekki er hægt að horfa framhjá þeirri staðreynd að karlmenn hafa notið þeirra forréttinda í fortíðinni og njóta enn að vera „hið eðlilega kyn“ í samfélaginu. Þessi forréttindi endur- speglast í bókmenntum og skáldskap allra tímabila: karlpersónur eru marg- falt fleiri og persónusköpun þeirra oftast nær dýpri. Slík úttekt á birtingar- myndum karla í íslenskum miðaldabókmenntum væri samt alls ekki svo fráleit og gæti sagt okkur ýmislegt um samfélagslega stöðu karla á miðöld- um eða hugmyndir um framúrskarandi karlmennsku og misheppnaða karl- ritdómar166 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.