Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 46

Saga - 2016, Blaðsíða 46
Meðbyr með stúkunum minnkaði frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1908 og einnig almennur hugur í fólki, sem þegar þarna var komið taldi baráttuna gegn áfenginu unna. Fólk gekk í auknum mæli í hin nýstofnuðu ungmennafélög.105 Fylgi templara reis hins vegar á ný frá 1922 og náði sögulegu hámarki árið 1928.106 Það jókst með auk- inni þjóðernisorðræðu eftir að Spánverjar kröfðust þess að Íslend - ingar leyfðu innflutning léttvína gegn aðgangi að saltfisksmörk - uðum Spánar. Undanþága Alþingis 1922, sem heimilaði innflutning- inn, og staðfesting hennar 1923 fól í sér afarkosti í hugum bindindis - sinnaðra Íslendinga.107 Hún var talin árás á sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar. einróma þingsályktun alþingismanna í kjölfar hennar ítrekaði „knýjandi nauðsyn“ laganna.108 Sú yfirlýsing dregur vel fram hve alþingismönnum, að vísu í gildandi áfengisbanni, var nanna þorbjörg lárusdóttir44 Tafla 2. Aðdragandi áfengisbanns og afnám þess 1908 Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðflutningsbann 1909 Lög um aðflutningsbann samþykkt 1912 Aðflutningsbann tekur gildi 1915 Sölu- og neyslubann áfengis (undanþágur) 1922 Undanþága fyrir innflutning léttvína (Spánarvín) 1928 Hert viðurlög við brotum á bannlögum 1933 Þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám bannlaga 1934 Afnám banns 1935 Sterkt áfengi selt í ÁVR (frá 1. febrúar) Heimildir: Kosningaskýrslur. Fyrsta bindi 1874–1946, bls. 317–318; Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1909 A–B, bls. 216–225, 1915 A–B, bls. 84–85, 1934 A, bls.116–117; Arnar Guðmundsson og Unnar Ingvarsson, Bruggið og bannárin, bls. 83, bls. 108– 109 og bls. 177. 105 Á þremur árum frá 1907 voru 100 ungmennafélög stofnuð í landinu og fjöldi félagsmanna tæplega tvöfaldaðist fram til 1917, fór úr 1250 félögum í 2350: Jón M. Ívarsson, Vormenn Íslands. Saga UMFÍ í 100 ár (Reykjavík: UMFÍ 2007), bls. 24–25; Gunnar kristjánsson, Ræktun lýðs og lands, bls. 87. 106 Árið 1928 var heildarfjöldi góðtemplara, ásamt unglingareglunni, 11.374 meðlimir: Brynleifur Tóbíasson, Bindindishreyfingin á Íslandi, bls. 131 og 172. Sjá töflu 1 um meðlimafjölda stúkna. 107 Um aðdraganda undanþágunnar sjá Ópr. Sumarliði Ísleifsson, „Saga áfeng- ismála fram um 1940“, bls. 102–104, og um ályktanir félagasamtaka sjá „Ályktanir gegn áfenginu“, Templar 36:8 (1923), bls. 29. 108 Alþingistíðindi 1923 A, bls. 1163. Um sjaldgæfi slíkra samhljóma ályktana sjá Ópr. Sumarliði Ísleifsson, „Saga áfengismála fram um 1940“, bls. 106. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.