Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 44

Saga - 2016, Blaðsíða 44
Það var gæfa fyrir málstað templara að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðflutningsbann fór fram samhliða alþingiskosningum 1908 þar sem uppkastið var baráttumálið, því það átti þátt í að tryggja niður - stöðu áfengismálsins. Í úrslitunum, þar sem 60,1 prósent gildra atkvæða féll með bannlögum, var samræmi milli þess fjölda sem hafnaði uppkasti og samþykkti lög um áfengisbann og hinna sem samþykktu uppkast en höfnuðu aðflutningsbanni.97 Þótt ekki verði hér fullyrt að allir þeir sem höfnuðu uppkasti hafi verið bannmenn, átti andspyrnan gegn uppkastinu og málflutningurinn um útrým - ingu áfengis með þjóðaratkvæðagreiðslu sér ákveðinn samnefnara. Baráttan gegn uppkastinu var í hugum manna orðin eins konar skapadægur, próf á sjálfsmynd þjóðarinnar, örlög hennar, dug og þor.98 Það átti líka við um bannbaráttu templara. Þótt málin væru ekki samþætt í kosningabaráttunni sjálfri voru þau tengd í orðræð - unni sem umlukti þau. Andstaðan við uppkastið var tengd þjóðholl- ustu og framtíðarsýn líkt og áfengisbannið hafði í orðræðunni mark- visst verið tengt meintum þjóðarvilja og þrá eftir nýju Íslandi og betri Íslendingum. Hvort tveggja snerist um framtíðarskilyrði þjóðar innar og það réð úrslitum. Það má því hugsa sér að atkvæði greitt banni hafi orðið einskonar sjálfsögð og þögul afleiðing þjóð - ernisorðræðunnar í kringum uppkastið og þannig fleytt bann niður - stöðunni í höfn. Fylgi við aðflutningsbannið kom hvað eindregnast fram á þeim svæðum þar sem uppgangur stúkna og útbreiðsla var mest, á norðanverðum Vestfjörðum, í Reykjavík og í Gullbringu- og kjósarsýslu. Bannfylgið var því almennt útbreitt líkt og starfsemi stúknanna. einungis í örfáum sýslum voru já-atkvæði með banni undir 50 af hundraði.99 Upp úr 1870 og enn frekar með tilkomu góðtemplara 1884 hafði orðræðan um áfengið á Íslandi einkennst af neikvæðri umfjöllun. Áherslan hafði legið á bölinu sem fylgdi drykkju og drykkjusiðum Íslendinga. Brennivínið var þar í öndvegi en það hafði í hugum fólks lengi verið talið bæði hitagjafi og heilsubót.100 Þjóðernisvakn - nanna þorbjörg lárusdóttir42 97 Svanur kristjánsson, „Ísland á leið til lýðræðis“, bls. 72–73. 98 Gunnar Þór Bjarnason, Upp með fánann!, bls. 139 og 220. 99 Andstaðan var mest í Norður-Þingeyjarsýslu, á Seyðisfirði, í Suður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu: Kosningaskýrslur. Fyrsta bindi 1874–1946 (Reykja - vík: Hagstofa Íslands 1988), bls. 318. Sjá útbreiðslukort stúknanna hér að framan. 100 Sú neikvæða orðræða náði reyndar aftur á fimmta áratug nítjándu aldar. Um Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.