Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 117

Saga - 2016, Blaðsíða 117
greiða lausnargjald fyrir einn úr fjölskyldunni sem lent hafði í hönd- um sjóræningja.41 einn Íslendingur er skráður í þjónustu Johns Foster. Líklegt verður að teljast að það sé sá Foster sem lagði stund á Íslands - verslun og kemur þar mjög við sögu á árunum 1437–1478. Annar John Foster starfaði í Bristol um þetta leyti en hann tengist ekki Íslandsversluninni svo vitað sé frekar en aðrir kaupmenn sem höfðu Íslendinga í sinni þjónustu og heimildir finnast um. Ástæða þess að færslan um íslenska þjónustufólkið í Bristol 1483 er svo ólík öðrum færslum er ekki ljós. Skráin er gerð eftir skatta- hækkunina sem áður var getið og því er hugsanlegt að vinnufólkið hafi hreinlega ekki haft efni á að greiða skattinn og greiðslan því lent á húsbændum þess. Því sé nafn húsbóndans skráð en ekki nafn hins formlega skattgreiðanda. Íslendingar í London Samkvæmt gagnagrunninum bjuggu um 14 Íslendingar í London.42 Um þjóðerni eins þeirra virðist þó vera einhver vafi en sá maður heitir Godern. Tveir aðrir eru skráðir með þetta skírnarnafn í gagnagrunn- inn en þjóðernis þeirra ekki getið. elstu heimildirnar sem gagna- grunnurinn vísar í eru frá 1449 en 4. september það ár er John Islond skráður á Bread St. ward.43 Um sex þessara einstaklinga er ekkert vitað annað en nafnið og að þeir voru í London á árunum 1449–1464. Hinir voru allir í þjónustu góðborgara nema John Rosa mond en hann hélt heimili í Farringdon Within ward.44 ekki hefur tekist að finna upplýsingar um húsbændur þeirra að einum undanskildum. Þar er ekki í kot vísað því hann hét Robert Billesdon og var vefnaðarvöru- kaupmaður og borgarstjóri (e. Lord Mayor) í London 1483, árið sem Íslendingurinn Barnardus Oxey er skráður í þjónustu hans.45 Billes - að hleypa heimdraganum 115 41 Ian Wilson, Kólumbus í kjölfar Leifs, bls. 186–187. 42 Helgi Þorláksson hefur eftir Sylviu L. Thrupp að heimildir finnist um átta Íslendinga í London á síðasta fjórðungi 15. aldar. Líklega eru þeir Barnardus Oxey og Thurstanus Bruer í þeim hópi en hinir virðast ekki hafa ratað inn í gagnagrunninn. „Útflutningur íslenskra barna“, bls. 405. 43 N.A. e 179/2235/23, m. 12. 44 N.A. e 179/242/25, m 16v. Reyndar stendur bara að hann hafi herbergi. 45 N.A. e 179/242/25, m 15v. ef til vill er Barnardus þessi ættaður frá Öxney á Breiðafirði. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.