Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 157

Saga - 2016, Blaðsíða 157
ströngust, þ.e. frá 1783 til 1863“ (bls. 49). Því vekur það nokkra undrun þegar doktorsefni skrifar: „Þrátt fyrir það veigamikla hlutverk sem vistar- skylda gegndi í íslensku samfélagi á 18. og 19. öld hefur hún furðu lítið verið rannsökuð af sagnfræðingum. Ríflega 30 ára gömul bók Guðmundar Jónssonar, Vinnuhjú á 19. öld, er ennþá eina útgefna fræðiritið á Íslandi sem einblínir á vistarskyldu sem sagnfræðilegt viðfangsefni“ (bls. 83). en hér er það semsagt komið aftur á sviðið, í samhengi andófs og valds — meira að segja sem tímabils-afmarkandi fyrirbæri: Vald og andóf á tímum vistarbands- ins. Viðfangsefnið: Um hvað er ritgerðin? Allt frá því að ég byrjaði að lesa ritgerð doktorsefnis hefur sú spurning verið áleitin um hvað fyrirliggjandi ritgerð fjallar. Þetta er ekki sagt til hnjóðs eða haft til marks um óljós markmið heldur til marks um mikilsvert framlag hennar á ólíkum sviðum, hvort sem horft er til kenninga- og söguspekilegra þátta eða empirískra rannsóknarniðurstaðna. Spurningunni má svara á a.m.k. tvennan hátt, allt eftir því frá hvaða sjónarhóli lesandinn horfir, og að einhverju leyti má segja að ræður andmælenda í dag endurspegli þessar tvær hliðar. Fyrra svarið gæti hljómað þannig að hún fjalli um framkvæmd og iðkun laga og reglna um vistarskyldu búlauss fólks á Íslandi á árunum 1783–1863. Vistarskyldan er skilgreind sem víðtæk stefnumótun og framkvæmd og er samofin mörgum þáttum samfélagsins. Sjónum er beint að því hvernig vinnuhjú og lausafólk reyndu að hafa áhrif á félagslegt umhverfi sitt og hvernig þau gátu skapað sér svigrúm til sjálfræðis. Rannsakað er hvaða leiðir þessir hópar nýttu sér til að andæfa valdboði og finna sér leiðir framhjá regluverki þess í daglegu lífi. Önnur leið er sú að taka mið af upphafsorðum efniságrips ritgerðar - innar þar sem doktorsefnið segir: Í ritgerðinni er ljósi varpað á valdaafstæður í daglegu lífi til sveita á Íslandi á fyrri hluta 19. aldar. Sér í lagi er fjallað um vistarbandið sem einn af grunnþáttum félagsgerðar íslensks samfélags á umræddu tíma- bili. Horft er á valdaafstæður samfélagsins ‚neðan frá‘, með atbeina undirsáta að leiðarljósi (bls. iii). Öfugt við fyrra svar eru það valdaafstæður milli ólíkra þjóðfélagshópa sem eru í forgrunni hér sem viðfangsefni en vettvangurinn sem doktorsefni velur til að greina þær er framkvæmd laga um vistarskyldu vinnuhjúa og frávik frá henni, lausamennska. Stigveldi samfélagsins fylgdi togstreita í daglegu lífi, milli þess sem til var ætlast og þess sem var, núningur sem birtist í því sem hér er kallað hversdagsandóf. Sjónarhornið á þessa togstreitu, þessar valda- afstæður, er í þessari rannsókn að neðan og áherslan lögð á það hvernig andmæli 155 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.