Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 170

Saga - 2016, Blaðsíða 170
uppskriftinni gerir Már stutta grein fyrir ráðstöfun dánarbúsins, m.a. hvort eignir voru seldar á uppboði, hvort skráð sé (á svonefnda „lóðseðla“) hvað hver erfingi fékk eða hvernig gæta skyldi hagsmuna erfingja á barnsaldri. Uppskriftirnar eru birtar sem næst óbreyttar, þó felldar út óralangar upp- talningar — 258 bækur rektorshjónanna á Hólavelli, bls. 229 — en bætt við ef einstökum eignum er lýst nánar í uppboðsskrám eða á lóðseðlum. Val hinna 96 dánarbúa er ekkert slembiúrtak heldur eru annars vegar valin krassandi dæmi — stórríkt fólk eða örsnautt, dauðadæmdir sakamenn eða eftirlýstir, fórnarlömb náttúruhamfara og hópslysa — hins vegar hvers- dagslegri dæmi, dreifð á héruð og tímabil, um fólk á ýmsum aldri, af báðum kynjum og af ólíkum stigum. ekki eru endilega valdar skýrar og vel varðveittar uppskriftir heldur fær lesandinn líka að kynnast sködduðum skjölum og óskilmerkilegri skráningu, sem vissulega skerpir tilfinninguna fyrir eðli heimildaflokksins. Í samræmi við upprunareglu skjalfræðinnar er bókinni skipt í 20 kafla eftir heimildum, yfirleitt skiptabókum sýslumanna, frá „Gullbringusýslu 1722–1726“ til „Gullbringu- og kjósarsýslu 1818–1820“. Sé lesið í réttri röð fær maður heimildirnar nokkurn veginn eftir tímabilum, oft nokkrar í röð frá sömu sveit eða héraði. Heimildavísanir eru í inngangi bókarinnar, birtar neðanmáls. einnig í inngangsorðum hverrar uppskriftar, en þær birtast sem aftanmálsgreinar við hvern kafla. Aftanmálsgreinar eru nú aldrei hand - hægar en sérlega óhentugt að dreifa þeim á 20 ófyrirsjáanlega staði í einni bók. Frágangur allur virðist hins vegar mjög vandaður, eftir því sem utanaðkomandi lesandi getur séð. Örfáar sýnilegar villur hafa sloppið gegn- um prófarkalestur, einna lakast mismælið „tekjubil“ í yfirskrift töflu 5 sem er um eignir en ekki tekjur. Bókin er, eins og mikill hluti ritraðarinnar sem hún birtist í, gefin út handa fólki sem vill nálgast fortíðina með því að lesa frumheimildir og heimildir umfram allt um einstaklinga, líf þeirra og kjör. (Fyrstu 14 bindum ritraðarinnar lýsti ég í Sögu XLVII:2 (2009), bls. 185–198.) Uppskriftir dánar- búa eru að vísu embættisskjöl með embættistóni. Rödd hins látna er þögn - uð, syrgjendur hafa ekki orðið, og textinn er lítið annað en upptalning eftir- látinna eigna: búpenings, verkfæra, fatnaðar, bóka o.s.frv., hvert smá ræði metið til fiska, álna eða skildinga. en þegar Már hefur rammað þessar upp- talningar inn með sínum stuttorðu skýringum, þá er ótrúlegt hvað þær geta gefið lesanda nærgöngula innsýn í líf og kjör hins látna og hans nánustu. Þannig þjónar bókin með sóma sínum aðaltilgangi. Útgáfustefna ritraðarinnar er hlédræg: lesandi öðlist bein kynni af heim- ildunum sjálfum án þess að útgefandinn sé þar mjög sýnilegur milliliður. Nýlegar heimildir eru jafnvel birtar meira og minna stafréttar, en 200–300 ára gamall ritháttur væri of hár þröskuldur fyrir lesendur þessarar bókar. Már notar því nútímarithátt en vægilega, samræmir t.d. ekki þó dánarbú, sterfbú, sé af og til kallað „sterbú“ eða „sterbbú“ og leyfir rithætti að undir- ritdómar168 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.