Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 108

Saga - 2016, Blaðsíða 108
ingunum þremur fyrir mannrán árið 1445 og vilja Lynnbúa til að leysa hin brottnumdu börn úr haldi árið 1429 bendir Helgi á að þar geti pólitískir hagsmunir englendinga legið að baki og vitnar til e. M. Carus-Wilson í því sambandi.10 Helgi bendir líka á að á þessum tíma hafi verið stranglega bannað að senda ensk börn í læri eða til starfa í borgum og bæjum vegna manneklu í sveitum englands eftir pláguna miklu.11 Þetta getur skýrt að nokkru ásókn enskra í íslensk ungmenni. Það voru áreiðanlega margvíslegar ástæður sem lágu að baki því að fjöldi Íslendinga axlaði sín skinn og flutti til englands. Innan um og saman við hafa án efa verið ævintýramenn og fólk sem komist hafði í kast við lögin en líklegt er að þorri þessa fólks hafi fyrst og fremst verið í leit að betra lífi eins og jafnan er í svona tilfellum. Í því sambandi er rétt að hafa í huga að Íslendingar héldu áfram að flytjast til englands þótt ensku öldinni lyki, eins og Helgi Þorláks - son greinir frá í bók sinni Sjórán og siglingar.12 en hvað upplýsir gagnagrunnurinn England’s Immigrants, sem nú hefur nýlega verið gerður aðgengilegur, um þessa sögu? Hvaða Íslendingar voru þetta sem fluttu til englands á áðurnefndu tíma bili? Hvar settust þeir að í englandi og hversu mikið má ráða af þeim upplýsingum sem finna má í grunninum um líf þessa fólks og störf? Gagnagrunnurinn England’s Immigrants 1330–155013 England’s Immigrants er gríðarmikill gagnagrunnur sem háskólarnir í york og Sheffield ásamt breska þjóðskjalasafninu, The National Archives, hafa komið upp á undanförnum árum. Þar er að finna um það bil 64 þúsund færslur um fólk sem af einhverjum ástæðum fluttist til englands á tímabilinu 1330–1550. Aðstandendur verkefnisins geta þess réttilega að til þessa hafa rannsóknir á innflytjendum einkum beinst að efri lögum samfélags- guðmundur j . guðmundsson106 10 Sama heimild, bls. 408. 11 Sama heimild, bls. 409 12 Helgi Þorláksson, Sjórán og siglingar. Ensk-íslensk samskipti 1580–1630 (Reykja - vík: Mál og menning 1999). 13 Allar upplýsingarnar í þessum kafla eru fengnar af vefsíðu gagnagrunnsins og vísast hér með til hennar ef lesendur vilja kynna sér eitthvað nánar: www.eng- landsimmigrants.com. Númer þeirra heimilda sem vísað er til í neðanmáls- greinum eru einnig fengin úr gagnagrunninum. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.