Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 184

Saga - 2016, Blaðsíða 184
stöðum nefnir höfundur efasemdir um sannleiksgildi heimilda sinna. Annars vegar endurtekur hann efasemdir Pjeturs Guðmundssonar annála- ritara um frásögn í Árbókum Jóns espólíns af því að veturinn 1806–1807 hafi Grímseyingar getað gengið á hafís til Akureyrar (bls. 38). Hins vegar vísar höfundur til þess á einum stað neðanmáls að vitni, sem höfðu hýst Ingiríði á flakki hennar, hafi haft hag af því að segja ósatt við yfirheyrslur þar sem þeir hefðu annars getað átt von á sektum fyrir að hýsa lausgangara (bls. 102). Þessi skortur á heimildarýni á ekki aðeins við um réttarfarsheim- ildirnar, sem eru uppistaða verksins, heldur einnig aðrar heimildir. Þannig er það fremur vandræðalegt að sjá gagnrýnislausa endursögn höfundar á gildis hlöðnum frásögnum Jóns espólín um byltingu Jörgens Jörgensen og aðra atburði sumarsins 1809 og slúðurkenndar gamansögur af nafnkennd - um mönnum úr ýmsum frásagnarheimildum. Maður veltir því óhjákvæmi- lega fyrir sér hvaða erindi slíkt eigi við söguna af Ingiríði. Það sama á raunar við um álfadvölina, sem vísað er til í titli bókarinnar og reglulega á síðum hennar, en eina heimildin sem vitnað er til um að Ingiríður hafi lagst í ferða - lög til að dveljast með álfum í óbyggðum er slúðursögn úr Ættartölubókum Jóns espólín (bls. 13). Í öðru lagi fer lítið fyrir greiningu á viðfangsefninu. Bókin er sett upp í línulaga frásagnarstíl, líkt og kannski er eðlilegt út frá því markmiði höfund- ar að segja sögu einstaklings og skapa þannig mynd af aldarfari og tíðar- anda. en höfundur virðist feiminn við að draga almennar ályktanir um menn ingu, hugarfar og félagsgerð íslensks samfélags á öndverðri 19. öld á grundvelli umfjöllunar sinnar þó að efniviður hans gefi ærin tilefni til þess og heimildirnar innihaldi gnótt upplýsinga til að greina nánar. Það hefði, svo eitt dæmi sé tekið, verið fróðlegt að kanna hvort greinanlegur munur hafi verið, eftir efnahag eða þjóðfélagsstöðu, á móttökum Ingiríðar á þeim tugum bæja sem hún dvaldi á um lengri eða skemmri tíma, hvaða viðhorf birtast í vitnaleiðslum um gestrisni og hvort þau viðhorf stangast á við lög- gjöf o.s.frv. Þá þykir mér merkilegt hversu áberandi er að Ingiríði gekk betur að fá húsaskjól og ýmiss konar lausavinnu í Skagafirði en í Húnaþingi og eyjafirði (sjá t.d. bls. 87–108). Af hverju skyldi það stafa? er hér um einskæra tilviljun að ræða eða ef til vill svæðisbundinn mun á menningu og hugar - fari? Höfundur gerir sér sjaldan far um að kafa svo djúpt í greiningu sinni. ein athyglisverð undantekning er þar á. Um miðja bók tekur höfundur sér hlé frá lífshlaupi Ingiríðar til þess að ræða um áhrif hrepp stjóra instrúx - ins svokallaða, frá árinu 1809, á félagslegt hlutskipti flakkara og lausamanna og setur þar með sögu Ingiríðar í víðara samhengi. Lög um reisupassa höfðu verið sett árið 1781 og algjört bann við lausamennsku árið 1783 en af ýmsum ástæðum lítt verið framfylgt áratugina á eftir, eða þar til hreppstjórainstrúx Magnúsar Stephensen skyldaði hreppstjóra til að hafa vökult auga með brotum á viðkomandi lögum og tilkynna þau jafnharðan til sýslumanns. Í kjölfar þess var eftirlit með förufólki og lausamönnum hert til muna og mál- ritdómar182 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.