Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 73

Saga - 2016, Blaðsíða 73
en á hennar eigin forsendum. Þrátt fyrir afstöðu eiginmannsins ákveða þeir að gefa henni tækifæri því að ef til vill megi segja Ingibjörgu eitthvað til. Það er síðan áréttað með þeirri athugasemd að hann hafi vísað henni til Brynjólfs til frekari leiðbeiningar. Jens vísaði henni með öðrum orðum ekki til einars Olgeirssonar, sem var vinur Ingibjargar, enda var hann ekki sami harðlínumaðurinn og Brynjólfur. Það átti eftir að koma betur í ljós á næstu fjórum árum, þegar litlu mátti muna að einari yrði vísað úr flokknum fyrir að standa of langt til „hægri“.65 ekki eru þó heimildir um að Ingibjörg hafi sótt sér leiðbeiningu til Brynjólfs. Frúin flytur fyrirlestra og safnar fyrir traktor eftir rúmlega átta mánaða dvöl erlendis sneri Ingibjörg aftur til Íslands 8. apríl 1930. Í viðtölum við Morgunblaðið og Alþýðublaðið sagðist hún ætla að halda fyrirlestra um för sína til Sovétríkjanna og rússneska leiklist. Hún hefði tekið „fjölda merkilegra mynda“ með sér sem hún vildi sýna, samtals um áttatíu skuggamyndir.66 Fyrsta fyrirlesturinn hélt hún hjá helsta félagsskap kommúnista í Reykja - vík, Jafnaðarmannafélaginu Spörtu, á skírdag, eða rúmri viku eftir heimkomuna.67 Því næst flutti hún opinn fyrirlestur með skugga- myndum í Nýja bíói annan í páskum og það fyrir fullu húsi en aðgöngumiðinn kostaði eina krónu.68 Húsið tók nærri fimm hundr - uð manns í sæti.69 Fáum dögum síðar endurtók hún leikinn í Góð - templarahúsinu í Hafnarfirði.70 Fyrirlestrarnir voru allir aug lýstir í hjónaband í flokksböndum 71 65 Sjá t.d. Þór Whitehead, Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934. Sagnfræði - rannsóknir 5. Ritstj. Þórhallur Vilmundarson (Reykjavík: Bókaútgáfa Menn - ingar sjóðs 1979), bls. 89–93. 66 „Ingibjörg Steinsdóttir“, Morgunblaðið 11. apríl 1930, bls. 3; „Viðtal við frú Ingibjörgu Steinsdóttur leikkonu“, Alþýðublaðið 11. apríl 1930, bls. 2. Að mynd- irnar hafi verið 80 kemur fram hér: „Hafnarfjörður“, Alþýðublaðið 23. apríl 1930, bls. 4; „Ingibjörg Steinsdóttir“, Alþýðublaðið 23. apríl 1930, bls. 3. 67 „Jafnaðarmannafélagið Sparta“, Alþýðublaðið 16. apríl 1930, bls. 1. 68 Sjá auglýsingar í Alþýðublaðinu 16. apríl 1930, bls. 3, og Vísi 17. apríl 1930, bls. 2; Ó.F., „Rússland“, Alþýðublaðið 22. apríl 1930, bls. 3. 69 eggert Þór Bernharðsson, „Landnám lifandi mynda. Úr sögu kvikmyndanna á Íslandi til 1930“, Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni elísson (Reykjavík: Forlagið 1999), bls. 803–831, hér bls. 808. 70 „Hafnarfjörður“, Alþýðublaðið 23. apríl 1930, bls. 4; „Ingibjörg Steinsdóttir“, Alþýðublaðið 23. apríl 1930, bls. 3. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.