Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 98

Saga - 2016, Blaðsíða 98
1934 var haldið áfram að lýsa Ingólfi sem liðhlaupa á síðum blaðs - ins.167 ef til vill hefur þessi málflutningur orðið til að efla harðlínu- mennina í Ísafjarðardeildinni. Frekari hreinsanir í deildinni stóðu að minnsta kosti fyrir dyrum. Þannig var samþykkt að reka einn félag- ann úr deildinni, og þar með flokknum, í apríl 1934 fyrir „tækifær- issinnað starf“.168 Á sama tíma var farið að kvarta yfir „starfsleysi“ Ingibjargar en útskýringar hennar virtust hins vegar hafa verið tekn- ar gildar.169 kannski hefur hún einfaldlega vísað til þess að hún og fjölskylda hennar myndu brátt flytja frá Ísafirði. Reyndar er frekar ólíklegt að flokksdeildin hefði lagt í að reka hana. Staða hennar sem kommúnista var nefnilega sterk í bænum, eins og kemur fram í endur minningum Guðmundu elíasdóttur söngkonu (1920–2015) þar sem hún rifjar upp æskuár sín á Ísafirði: Heimsatburðir þrengdu sér inn í afskekktustu firði og tóku á sig undar- legar myndir. Í augum okkar barnanna var fulltrúi rauðu hættunnar Ingibjörg Steinsdóttir leikkona. Hún hafði dvalið í Rússlandi, en bjó nú á Ísafirði ásamt eiginmanni og börnum í Neðstakaupstað. Okkur var sagt að hún væri kommúnisti og hættuleg kona. Þegar hún kom í sjón- mál okkar krakkanna, urðum við svo skelkuð að við tókum til fótanna og linntum ekki hlaupunum fyrr en niðri í fjöru þar sem skektur lágu á hvolfi. Við skriðum undir bátana og lágum þar dauðhrædd. Því miður kynntist ég aldrei þessari sómamanneskju, en heyrði mikið um hana síðar og iðulega vel af henni látið. en í augum barnanna á Ísafirði, sem horfðu gegnum sál hinna fullorðnu, var hún alltaf Rússa kerl ingin.170 Þessi orð eru upplýsandi um stöðu Ingibjargar í hugum Ísfirðinga. en fleira hefur ef til vill komið í veg fyrir brottrekstur hennar. Það kann að vera að hún hafi verið orðin (sjálfs)gagnrýnni en áður í afstöðu sinni til Ingólfs sem flokksmanns og að með aukinni gagn - rýni hafi hún styrkt stöðu sína innan deildarinnar. Merki um slíka afstöðu má að minnsta kosti greina í persónulegu bréfi, sem hún skrifaði Steinþóri bróður sínum vorið 1934, þar sem hún fagnaði ingibjörg sigurðardóttir og páll …96 167 „Starfsemi tækifærissinna“, Verklýðsblaðið 23. apríl 1934, bls. 2. 168 H.skj.Ísaf. Pk 1867/213. Ísafjarðardeild k.F.Í., febrúar 1933 – apríl 1934. Fundar gerð frá 17. apríl 1934. 169 H.skj.Ísaf. Pk 1867/213. Ísafjarðardeild k.F.Í., febrúar 1933 – apríl 1934. Fundar gerð frá 20. apríl 1934. 170 Ingólfur Margeirsson og Guðmunda elíasdóttir, Lífsjátning. Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu (Reykjavík: Iðunn 1981), bls. 24–25. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.