Gripla - 2021, Blaðsíða 100
GRIPLA98
NETLA (2004). http://wayback.vefsafn.is/wayback/20201017180549/
https://netla.hi.is/greinar/2004/001/index.htm.
Kristín Bjarnadóttir and Bjarni V. Halldórsson. “Algorismus: Hindu-Arabic
Arithmetic in GKS 1812 4to.” A World in Fragments: Studies on the Encyclopedic
Manuscript GKS 1812 4to , ed. by Gunnar Harðarson with Christian Etheridge,
Guðrún Nordal, and Svanhildur Óskarsdóttir. Forthcoming, 171–91.
– – –. “The Norse Treatise Algorismus.” Actes du 10ème Colloque maghrébin sur
l’histoire des mathématiques arabes. Tunis: Association Tunisienne des Sciences
Mathématiques, 2011.
– – –. “Ritgerðin Algorismus – samanburður handrita.” Vísindavefur: Ritgerðasafn
til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum 27. september 2010. Reykjavík: Hið
íslenska bókmenntafélag, 2010.
Lewis, Charlton Thomas, and Charles Short, eds. Latin Dictionary. Oxford:
Claren don Press, 1969.
“Menota Handbook 3.0.” Menota Nordic Text Archive. Menota, 2019. https://
www.menota.org/HB3_ch4.xml.
Munch, P.A. “Algorismus, eller Anviisning til at kjende og anvende de saakaldte
arabiske Tal, efter Hr. Hauk Erlendssons Codex.” Annaler for nordisk old-
kyndighed og historie, (1848): 353–75.
Seip, Didrik Arup. Norsk språkhistorie til omkring 1370. 2. utgave. Oslo: Aschehoug,
1955.
– – –. Palæografi: B Norge og Island. Nordisk kultur 28B. Stockholm: Albert
Bonniers forlag, 1954.
Smith, David Eugene, and Louis Charles Karpinski. The Hindu-Arabic Numerals.
Boston: Ginn & Company, 1911.
Vágslid [=Vågslid], Eivind. Norske logmannsbrev frå millomalderen: Ei skrifthistorisk
etterrøking av logmannsbrev frå Oslo, Uppland, Skien, Tunsberg, Borgarting og
Bohuslän. Oslo: Det Norske Videnskaps-Akademi i Oslo, 1930.
Á G R I P
Algorismus í GKS 1812 4to: Uppskrift og þýðing
Efnisorð: Algorismus, Carmen de Algorismo, GKS 1812 4to, Hauksbók, stafrétt
út gáfa
Í þessari grein er birt stafrétt útgáfa þeirrar gerðar Algorismus, norrænnar þýðingar
á Carmen de Algorismo eftir Alexander de Villadei (um 1170–um 1240), sem er að
finna í alfræðihandritinu GKS 1812 4to 13v1–16v31. Sú gerð hefur ekki áður verið
prentuð en hún hefur ýmis sérkenni, einkum skriftarfræðileg, svo og nokkur
lesbrigði, sem greina hana frá þeirri gerð sem áður hefur verið gefin út og byggist
á AM 544 4to sem er hluti Hauksbókar. Einnig er hér birt fyrsta enska þýðingin
á Algorismus svo vitað sé.