Gripla - 2021, Blaðsíða 289
287
Sverrir Tómasson. 2005. “Hlutverk rímna í íslensku samfélagi á síðari hluta
miðalda.” Ritið: tímarit Hugvísindastofnunar 5 (3): 77–94.
– – –. 2012. “The Function of Rímur in Iceland.” Balladen-Stimmen, Vokalität Als
Theoretisches Und Historisches Phänomen. Tübingen: Francke, 59–74.
Vésteinn Ólason. 1993. “Kveðskapur frá síðmiðöldum.” Íslensk bókmenntasaga.
Reykjavík: Mál og menning, 2:322–78.
Á G R I P
Hrómundur í bundnu og óbundnu máli: Um tengsl fjögurra gerða sögunnar af
Hrómundi Greipssyni
Efnisorð: Hrómundar saga Greipssonar, Griplur, fornaldarsögur, rímur, varð -
veislusaga, rittengsl og textatengsl
Þessi grein rannsakar varðveislusögu frásagna um Hrómund Gr(e)ipsson á
ís lensku. Áhersla er lögð á rannsókn textatengsla fjögurra verka um Hrómund: tvö
í rímnaformi, Griplur og Hrómundar rímur Greipssonar (RHG), og tvö í prósaformi,
17. aldar saga (17HsG) og yngri, hingað til óþekkt saga af Hrómundi, hugsanlega
frá 19. öld (19HsG). Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að sagnaritari 19HsG
notaði líklegast bæði Griplur og eldri Hrómundarsögu til að búa til samhangandi
frásögn um Hrómund. Annars byggði hann eða hún aðlögun sína á glataðri gerð
sem þegar sameinaði frásögn sögunnar og rímnanna, vegna þess að efni úr báðum
eldri aðlögunum finnst í yngri sögunni. Enn fremur er komist að þeirri niðurstöðu
að yngri rímurnar af Hrómundi (RHG) eigi uppruna sinn í prentaðri útgáfu 17.
aldar sögu, af því útgáfuvillu C.C. Rasks er að finna í rímunum.
S U M M A R Y
Hrómundur in Prose and Verse: On the Relationships between Four Versions of
the Story of Hrómundur Greipsson
Keywords: Hrómundar saga Greipssonar, Griplur, legendary sagas, rímur, trans -
mission history, intertextuality
The present study examines the transmission history of the story of Hrómundur
Gr(e)ipsson in Icelandic. Its focus lies in the investigation of textual relationships
between four works dealing with the story of Hrómundur: two in metric
from, Griplur and Hrómundar rímur Greipssonar (RHG), and two in prose, the
seventeenth-century saga (17HsG) and the younger, hitherto unknown saga,
possibly originating in the nineteenth-century (19HsG). The study concludes that
the saga-writer of 19HsG most likely utilised both Griplur and the older saga to
create a coherent story of Hrómundur. Alternatively, they based their adaptation
on a now lost intermediate version of the story that already merged the accounts
HRÓ MUNDUR IN PROSE AND VERSE