Gripla - 2021, Blaðsíða 165
163
Sigurður Líndal. “Um þekkingu Íslendinga á rómverskum og kanónískum rétti frá
12. öld til miðrar 16. aldar.” Úlfljótur 50 (1997): 241–73.
Stefán Karlsson. “Lovskriver i to lande: Codex Hardenbergensis og Codex
Belgsdalensis.” Festskrift til Alfred Jakobsen. Trondheim: Tapir, 1987, 166–84.
– – –. “Review of Skálholtsbók eldri: Jónsbók etc. AM 351 fol., ed. by Chr. Wester-
gård-Nielsen (Copenhagen, 1971).” Skírnir 146, no. 1 (1972): 198–204.
Vadum, Kristoffer. “Bruk av kanonistisk litteratur i Nidarosprovinsen ca. 1250–
1340.” Ph.D. Dissertation, Universitetet i Oslo, 2015.
Winroth, Anders. “The Canon Law of Emergency Baptism and of Marriage in
Medieval Iceland and Europe.” Gripla 29 (2018): 203–29.
Á G R I P
Hólar og Belgsdalsbók
Efnisorð: Belgsdalsbók, Hólabiskupsdæmi, Jónsbók, Kristinréttur Árna Þorláks-
son ar, Kristinna laga þáttur, Grágás, kanónískur réttur á Íslandi, lagamenning,
hand rita menning
Greinin færir rök fyrir því að Belgsdalsbók (AM 347 fol.: Jónsbók og aðrir textar)
kunni að vera sú lögbók sem lýst er sem „vondri‟ í eignaskrá Hólabiskupsdæmis
frá árinu 1525. Þrjú meginrök liggja að baki þessum niðurstöðum. Í fyrsta lagi
er Steinunn Jónsdóttir, tengdadóttir Jóns Arasonar, síðasta kaþólska biskupsins
á Hólum, fyrsti þekkti eigandi bókarinnar. Í öðru lagi benda tímasetning og
kringumstæður gerðar bókarinnar til þess að Jón skalli Eiríksson biskup hafi
pantað hana. Í þriðja lagi inniheldur Belgsdalsbók óvenjulega texta sem höfðuðu
sérstaklega til eiganda sem starfaði innan kirkjunnar. Í greininni er að auki lögð
fram sú tilgáta að annað handrit Jónsbókar, GKS 3269 a 4to, hafi mögulega einnig
verið í eigu Hólabiskupsdæmis.
S U M M A R Y
Hólar and Belgsdalsbók
Keywords: Belgsdalsbók, Hólar bishopric, Jónsbók, Kristinréttr Árna Þorlákssonar,
Kristinna laga þáttr, Grágás, canon law in Iceland, legal culture, manuscript
culture
The article argues that Belgsdalsbók (AM 347 fol.: Jónsbók and other texts) may
have been the law book that was listed as “damaged” in the 1525 inventory of
the property of Hólar bishopric. Three reasons suggest this conclusion. First,
its earliest known owner was Steinunn Jónsdóttir, the daughter-in-law of the
last Catholic bishop of Hólar. Second, its date and circumstances of production
suggest that Bishop Jón Eiríksson skalli might have been its commissioner. Third,
HÓ LAR AND BELGSDALSBÓ K