Litli Bergþór - 01.06.2022, Side 67

Litli Bergþór - 01.06.2022, Side 67
upplýsingar og borðApantanir í 486 1110 eða 896 6450 Gleðilegt sumar náið með skólastarfinu í erlendum skólum og sjá líka hvað við Íslendingar höfum það að mörgu leyti gott þar sem við fáum 10 tíma í hverri viku til að undirbúa starfið en þau ekki neinn. Það var okkur líka visst áfall að sjá að í Gent voru börnin send þriggja mánaða í ungbarnaskóla en er mögulega nokkuð sem hægt er að venjast vel. Útisvæðið í Tierlantuin. Hér sofa börnin úti í Tierlantuin. Starfsfólk Álfaborgar í heimsókn á ungbarnaleikskólanum Tierlantuin, talið frá vinstri: Gréta Gísladóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Katrine Reynaert skólastjóri á ungbarnaleikskólanum, Lovísa Tinna Magnúsdóttir, Eyrún Ósk Egilsdóttir, Sabrine aðstoðarleikskólastjóri, Lieselot Michele Maria Simoen, Sigríður Ósk Beck Víkingsdóttir, Lucie Jírová og Erla Jóhannsdóttir. Um kvöldið lá leið okkar til baka til Amsterdam þar sem við fengum laugardaginn til að skoða borgina, versla smá og njóta lífsins áður en við flugum til baka til Íslands eftir góða ferð. Guðbjörg Þura Gunnarsdóttir, verkefnastjóri við Leikskólann Álfaborg. Litli-Bergþór 67

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.