Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Síða 87

Andvari - 01.01.2017, Síða 87
86 HJALTI HUGASON ANDVARI er mýkri leið þar sem horfið er aftur til hefða kristinnar kirkju í helgihaldi og tilbeiðslu án þess að berjast endilega gegn nýjungum utan kirkjunnar. Skerping og innhverfing leiða óhjákvæmilega til aukinnar einangrun ar kirkjunnar. Í aðlögun felst aftur á móti að leitast er við að túlka kenningar kristninnar í ljósi nýrra aðstæðna og boða þær með nýjum áherslum og orð- færi. Þetta er meðal annars gert til að vinna gegn einangrun.4 Hér verður litið svo á að húslestrabók Páls Sigurðssonar prests í Gaul- verjabæ, Helgidaga­prédikanir, hafi verið ein fyrsta tilraunin sem gerð var til að mæta nýjum aðstæðum hér á landi í anda aðlögunar. Í greininni verður sagt frá útgáfu bókarinnar og viðbrögðunum sem hún fékk hér á landi og meðal Vestur-Íslendinga. Höfundur stefnir aftur á móti að því að greina guð- fræði bókarinnar og setja höfundinn í fyllra guðfræðilegt samhengi á öðrum vettvangi. Páls-postilla, eins og bókin var tíðum nefnd, sætti tíðindum og er eðlilegt að forystumenn í íslenskum kirkjumálum beggja vegna Atlantsála brygðust við henni sem og aðrir sem létu þessi mál til sín taka. Skiptust dómar þeirra mjög í tvö horn og komu fram í lofi og lasti. Vissulega voru menn hér heima fyrri til að bregðast við og dómar þeirra voru framan af yfirgnæfandi lof- samlegir. Íslensku prestarnir í Vesturheimi, Jón Bjarnason (1845–1914) og Friðrik J. Bergmann (1858–1918), voru neikvæðari. Þegar þar að kemur verð- ur þó fyrst gerð grein fyrir lastinu en síðan hinum jákvæðu dómum en for- mælendur bókarinnar brugðust oft öðrum þræði við gagnrýni hinna. Höfundurinn og bókin Páll Sigurðsson var bóndasonur fæddur í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu 1839. Hann útskrifaðist úr Prestaskólanum í ágúst 1863. Næstu þrjú ár var hann barnakennari á Litla-Hrauni við Eyrarbakka. Páll vígðist til Miðdals í Laugardal í ágúst 1866, þjónaði Hjaltabakka á Ásum í tíu ár frá 1870 en Gaulverjabæ frá 1880 til æviloka. Hann lést 1887, aðeins rúmlega 48 ára að aldri. Kona hans var Margarethe Andrea (1841–1938), dóttir Þórðar Guð- mundssonar (1811–1892) kammerráðs og sýslumanns á Litla-Hrauni. Þau eignuðust tíu börn en fimm náðu fullorðinsaldri. Árni (1878–1952) síðast prófessor varð þeirra þekktastur.5 Páll Sigurðsson var mikill áhugamaður um „[…] viðreisn lands og þjóðar […]“.6 Kom það ekki síst fram í fræðslumálum en nýkominn til prestakalls- ins kom hann á fót barnaskóla í Gaulverjabæ með 20 börnum og bar fyrir brjósti áform um alþýðuskóla á Eyrarbakka sem þó komst ekki á laggirnar.7 Það sem Páll taldi þó að þjóðin þyrfti fyrst að leiðrétta var „[…] sumt af trúarskoðunum hennar.“8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.