Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 9

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 9
í. drgangur . i. ársfjórdungur VAKA Valdimar Jóhaimsson: Fylgt úr lilaði O" VÍÐA í heiminum mun stjórnmálabaráttan vera jafn hörð og hér á landi. Flestir hlutir eru af þeim ástœðum vegnir á póli- tíska vog og mœlikvarði flokkshagsmuna lagður á sérhvert málefni. Engum hugsandi manni getur þó dulizt, að með ööilgjarnri tog- streitu milli stétta þjóðfélagsins og skefjalausri innbyrðisbaráttu landsmálaflokkanna er velferð íslendinga og þjóðarhagsmunum stefnt í voða. Sameiginleg tunga, saga og menning, sameiginlegt þjóðerni og þjóðskipulag, i stuttu máli: vé hins íslenzka anda, að ógleymdum öllum timanlegum verðmœtum, sem þjóðin á sameiginlega, orsaka það, að íslendingar verða og hljóta að standa sameiginlegan vörð um stjórnarfarslegt og menningarlegt sjálfstœði sitt. Aldrei hefir verið brýnni þörf á sameiginlegri varðstöðu allrar þjóðarinnar um tilverurétt sinn en einmitt nú. — Öryggi smáþjóða gagnvart hervœddum stórveldum hefir sjaldan verið minna en á yfir- standandi tíma. íslendingar mega sín að sjálfstögðu lítið gagnvart erlendum stórveldum, gráum fyrir járnum, en hversu óendanlega miklu minna má sín ekki sundruð þjóð og ósamþykk sjálfri sér heldur en samhent þjóð og einhuga? En auk þess, sem hinu unga, íslenzka ríki stafar hœtta af erlendu hervaldi, hafa nokkrir af þess eigin borgurum afneitað föðurlandi sinu og sagt því þjóðfélagi, sem veitir þeim vernd og lífsmöguleika, stríð á hendur. Nokkrir íslendingar, er hafa skipað sér undir merki erlendra einrœðisherra, boða hér ofbeldis- og byltingastefnur, sem eru af erlendum rótum runnar. Þessir menn sœkja fyrirskipanir til hinna erlendu einrceðisherra um starfshœtti i málum íslendinga og hafa að höfuðstefnumáli að kollvarpa stjórnskipulagi íslenzka ríkisins. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.