Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 12

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 12
VAKA í. árgangur . í. ársfjórðungur Kgill Kjarnasoii: Hvort vakii* þú a*ska? Hvort vakir þú æska á verði sem ber, ertu viðbúin, hugrökk, með bjartsýna trú á það land, sem af gœðum á gnótt handa þér, viltu gera það ríkara og betra en nú? Líttu umhverfis þig. Þú átt orku og þor, hér er alstaðar verk fyrir starfandi hönd. Allt frá háfjalladölum að hafgirtri strönd eiga hugsjónir þinar að marka sín spor. Hvort vakir þú þjóð yfir velferð þess lands, sem er vagga þín sjálfrar og feðranna gröf? Það lifa þœr vonir í vitund hvers manns, að þú verndir þitt frélsi sem dýrmæta gjöf, réttir brœðrunum hönd yfir hafdjúpin víð, þeir sitt heimaland élska, þess sögu og mál. Og ef þjóðstofninn allur á einhuga sál, er íslandi borgið á komandi tíð. Hvort vakið þið hollvœttir eylandsins enn yfir íslenzkri jörð, því hún vonar í dag, að sú kynslóð, sem erfa skal óðölin senn, verði árvökur, traustbyggð, með höfðingjabrag. Það bíður þín œska að bæta svo margt, að byggja upp að nýju, að fullkomna verk. Og ef þú ert heibrigð og áhugasterk um œttlandsins framtíð er heiðríkjubjart. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.