Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 15

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 15
i. árgangur . J. ársfjórðungur V A K A reynir að gera sitt bezta, en hon- um getur skjátlast. Hver og einn getur haldið sér til jafns við hann. Þjóðin dæmir svo í milli á nokk- urra ára fresti. Einveldið er í stíl við hina einföldu og ýktu sálfræði riddarasagnanna, en lýðveldið á skildara við hinar djúpviturlegu og margþættu mannlýsingar ís- lendingasagnanna. Það heyrist ósjaldan, að mas og málæði á þjóðþingum gangi fram úr hófi. Einræðisherrann býður og þá verður það, en þingmenn setji á hrókaræður og svo skeður ekki neitt. Það er svo, að þingræði, sem er sama og lýðræði, þegar at- kvæðisréttur er jafn og almennur, er stundum þungt í vöfum. Þegar mikið liggur við og taka þarf skjótar ákvarðanir, þarf stundum að fela fáum mönnum, eða jafn- vel einum manni umboð fólksins um skeið, og var sú aðferð tíðkuð í lýðveldi Rómverja þegar í forn- öld. Kemur það ekki í bága við lýðræði, þegar afturkalla má um- boðið eða framlengja eftir ástæð- um. Annars batnar oft málatil- búnaður við bið. Það varir lengur, sem vandlega er íhugað. En menn geta sagt hvað sem þeir vilja um vangaveltur og málalengingar. Einasta aðferðin, sem fundizt hefir meðal siðaðra þjóða til þess að afnema hnefaréttinn, eru um- ræður og atkvæðagreiðslur. Það, sem gerir mun einræðis og lýð- ræðis, er fyrst og fremst réttur- inn til að hugsa frjálst, tala eins og manni býr í brjósti, halda fundi og mynda flokka, sem virða þennan rétt. Lýðveldin treysta á skynsemi fólksins og dómgreind, og þó ekki á óskeikulleik meiri hlutans frekar en á óskeikulleik eins manns, heldur á að það gefizt bezt, þegar til lengdar lætur, að óþvingaður meiri hluti ráði að undangengnum frjálsum umræð- um. Ef ekki er höfð þessi aðferð, með kostum hennar og göllum, pá er aðeins einn kostur til, og hann er að treysta á máttinn í hendinni, sem á sverðinu heldur. Og það er dyggilega gert í einræð- isríkjum. Hrikalegur vöxtur fær- ist í allan vígbúnað. Herinn er eflur gegn innlendum og erlend- um óvinum. Lýðskrumið kemst á hærra stig en dæmi eru til við nokkrar kosningar. Annarhver maður er færður í einkennisbún- ing og látinn „marsera“. Tilfinn- ingarnar eru glóðhitaðar þar til dómgreindin brennur til ösku og öll sjálfstæð hugsun gufar upp eins og reykur. Og svo þakka menn guði fyrir að vera ekki eins og þessar lýðræðisþjóðir. Það er og mála sannast að lýð- veldin hafast annað að. Skipulag þeirra byggist á hvoru tveggja, stjórnarfylgi og stjórnarandstöðu. Hin helgustu ákvæði stjórnlag- anna tryggja tilveru andstöðu- flokkanna og viðureign flokkanna eftir umhugsun og umræður. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.