Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 26

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 26
VAKA /. árgangur . í. ársfjórðungur Landamærin milli Danmerkur og Þýzkalands eru hvergi „náttúrleg", þegar frá er skilinn Plensborgarfjörðurinn. Sums staðar liggja þau eftir miðjum vegi, þannig að ganga má með sinn fótinn í hvoru landi, eins og myndin að ofan ber með sér. Annars staðar sníða þau sundur miðjan húsagarð eða jafn- vel sjálft íbúðarhúsið. En hvarvetna meðfram þeim er tvöföld röð varð- manna, þýzkra og danskra, er gæta þess, að enginn sleppi yfir, án þeirra leyfis. viö Suður-Jótland meö valdi“. Þessi orð féllu ekki alls fyrir löngu í samtali barna í þýzkum barna- skóla norðan við suður-józku landamærin. Þvílík ummæli fullorðinna sem barna gefa ærið tilefni til að spyrja með ugg og kvíða: Hvað bíður Suður-Jótlands? Hvaða þjóð verður næsta fórnarlamb hins þýzka fasisma? Gerir Hitler kröfu til Suður-Jótlands á grund- velli þess „réttlætis", að þar búi um þrjár þúsundir þýzku- mælandi manna, karla og kvenna? En allar þvílíkar kröfur Þýzkalands eru túlkaðar út frá sjónarmiði réttlætisins, sem naz- isminn virðist elska meira en allt annað. Það er alkunnugt, að engir þjóðernisminnihlutar í Evrópu hafa búið undir jafn frjálsu stjórnarfyrirkomulagi, sem þýzku minnihlutarnir í Tékkoslóvakíu og Danmörku. Enda ber svo hlá- lega við, að þegar „þýzka frelsið“ heldur innreið sína í Súdetahér- uðin, flýja hinir „ánauðugu“ Þjóðverjar unnvörpum undan því. Þeir yfirgefa eignir og óðul og kjósa fremur útlegð og örbirgð í framandi heimsálfum, en „þýzkt frelsi“. í einu landi Norðurálfunnar búa þýzkumælandi menn óneit- Dybböl er einn kunnasti staðurinn á Suður-Jótlandi. í úrslitaorrustunni, sem þar stóð milli Dana og Þjóðverja í apríl 1864, voru dönsku varnarvirkin sprengd í loft upp af hinum langdrægu þýzku fallbyssum. Dybböl er allmikil hæð á austurströnd landsins, beint á móti eyj- unni Als. Hæðin er þakin hermanna- gröfum, sundruðum virkjum og leg- steinum fallinna manna. í einni gröf liggja 500 danskir hermenn. Myllan, sem sést á myndinni, var ein af varnarstöðv- um Dana. Hún var tvívegis skotin í rúst- ir, en hefir verið endurreist og er nú sögulegur minjagripur frá þessum tím-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.