Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 27

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 27
1 ■ drgangur . 1. ársfjórðungur TAKA anlega viö harðstjórn og kúgun. Það er í Tyrol, landi Mussolini. Þar gengur ófrelsið svo langt, að íbúunum er ekki leyft að bera sín eigin nöfn, sem víða eru þýzk og af þýzkum uppruna, heldur gert að skyldu að færa þau til ítalsks máls, svo að þjóðernisein- kennin þurrkist sem vandlegast út. Kúgara þessa fólks, Mussolini, hefir verndarvættur hins „þýzka frelsis", Adolf Hitler, nefnt sinn eina persónulega vin í hópi mik- ilsráðandi erlendra stjórmálaleið. toga, þann eina, sem skildi sameiningar og frelsisþrá Súdet- Þjóðverjanna í Tékkóslóvakíu! Minnismerki reist á Suður-Jótlandi yfir danska hermenn, sem féllu í síðustu heimsstyrjöld. Á seinni hluta síðustu aldar áttu Danir í ófriði við Þýzkaland og Austurríki. Þeir biðu lægra hlut, og urðu að láta af hendi Suður- Jótland. Rúmum fimmtíu árum síðar, eða árið 1920, fengu þeir nokkuð af landi þessu aftur. Með Versalafriðnum áttu þeir þess kost að fá miklum mun stærra landsvæði, en þeir sýndu þau hyggindi, að kjósa það eitt af Kristján X ríður yfir gömlu landa- mærin. — 1920 sameinaðist allmikill hluti Suður-Jótlands aftur Danmörku. Þá voru mikil hátíðahöld í landinu, er náðu hámarki sínu, þegar konungurinn reið inn yfir landamærin og tók móti hollustu þegna sinna, þeirra, er búið höfðu undir erlendri stjórn í 56 ár. Myndin sýnir Kristján X á fannhvítum hesti, þar sem Suður-Jótar taka á móti honum við gömlu landamærin. Hvergi mun konungur njóta slíkrar lýðhylli í ríki sínu sem í Suður-Jótlandi. sínu gamla landi, er fékkst við frjálsa atkvæðagreiðslu íbúanna. í þessum hluta ríkisins búa um 180 þúsundir manna. Af þeim eru h. u. b. 27 þúsund þýzksinnaðir, þ. e. menn, sem eru hlynntir sam- einingu við Þýzkaland. En aðeins þrjár þúsundir þeirra hafa þýzka tungu að móðurmáli. Hinir tala dönsku. Með augum gestsins, sem ferð- ast um Norður-Slésvík, en svo er líka nefnt land það, sem Dan- mörk endurheimti 1920, er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.