Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 36

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 36
VAKA 1. árgangur . 1. ársfjórðungur Leo Tolstoy: Vegna kærleika Maður er nefndur Símon. Hann var skósmiður.Símon var blá- fátækur. Hann átti hvorki land- skika né hús til að búa í, en hafð- ist við í kofagarmi og lifði á iðn sinni. Vinnulaun hans voru lág en brauð var í háu verði. Símon varð því að leggja sig allan fram til þess að geta séð sér og fjöl- skyldu sinni farborða. Nálega öllu, sem hann vann sér inn, varð hann að verja til kaupa á matvælum. Þau hjónin áttu aðeins einn sauð- skinnskufl til þess að verja sig með gegn vetrarkuldunum. Og þegar hér var komið sögu, var kuflinn svo slitinn, að hann var með öllu ónothæfur. Áður en vet- urinn gekk í garð, annar veturinn, sem þau höfðu orðið að vera án skinnkufls, hafði Símon lagt til hliðar ofurlítið af peningum til þess að verja til kaupa á kufli. Þriggja rúblu seðill var geymdur í vörzlum konu hans og fimm rúblur og tuttugu kópeka átti hann úti standandi hjá viðskipta. vinum sínum í þorpinu. Morgun einn bjóst hann að heiman. Ferðinni var heitið til þorpsins. Hann ætlaði að kalla inn skuldir viðskiptamanna sinna og kaupa skinnkufl. Hann hafði 30 rúblurnar þrjár meðferðis. „Þegar ég hefði fengið þessar fimm rúbl- ur, sem ég á hjá bændunum í þorpinu í viðbót við þessar þrjár, hlýt ég að eiga fyrir skinnum í góðan kufl“, hugsaði Símon. Þegar hann kom til þorpsins og spurði eftir fyrsta skuldunaut sín- um, var honum tjáð, að maðurinn væri ekki heima. Kona bóndans fullvissaði Símon um, að skuldin yrði greidd í næstu viku, en eins og sakir stæðu væri ekki hægt að greiða hana. — Síðan fór Símon á fund annars bónda. Þar var sama sagða sögð: engir peningar til. Sá bóndi gat aðeins greitt tuttugu kópeka fyrir viðgerð á skóm, sem Símon færði honum. Hjá öðrum skuldunautum sínum fékk Símon heldur ekki greitt. Þá reyndi hann að fá keypt skinn í kufl gegn lof- orði um að greiða þau síðar, en við það var ekki komandi. „Peningana á borðið“, sagði kaupmaðurinn. „Engin skinn fyrr en peningarnir eru komnir á borðið. Ég lána ekki grænan eyri“. Erindislok Símonar urðu því öll önnur en hann hafði ætlazt til. Þegar hann lagði á stað heim- leiðis síðla dags, hafði hann ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.