Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 43

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 43
1. árgangur . t. ársfjórðungur VAIÍA „Leystu það upp!“ skipaði herramaðurinn. Þjónninn gerði svo. „Sjáðu, skósmiður! Sérðu þetta leður?“ „Já, yðar tign,“ svaraði Símon. „Veiztu hvers konar leður þetta er?“ Símon tók á leðrinu. „Þetta er mjög gott leður,“ svaraði hann. „Víst er það gott,“ svaraði hinn. „Þvílíkt leður hefir þú aldrei á æfinni áður séð, heimskinginn þinn! Það er líka þýzkt og kostaði tuttugu rúblur.“ Símon varð mjög óttasleginn. „Hvenær ætti ég að hafa haft tækifæri til að sjá slíkt leðar áð- ur?“ stamaði hann fram. „Nei, auðvitað hefir þú ekki haft það, en geturðu búið til skó úr þessu leðri fyrir mig?“ „Já, yðar hágöfgi, það get ég.“ „Það getur þú!“ hrópaði herra- maðurinn. „Gleymdu ekki fyrir hvern þú átt að vinna og hvað leðrið er dýrmætt! Skórnir úr þessu leðri verða að endast eitt ár. Og þeir mega ekki missa upp- haflega lögun eða ganga af saumum. Ef þeir gera það, læt ég varpa þér í fangelsi, en ef skórnir endast árið, missa ekki lögun sína og ganga ekki af saumum, skalt þú fá tuttugu rúblur fyrir vinnu þína!“ Símon var á báðum áttum, því að hann óttaðist þessa hörðu kosti. Hann ýtti við Michael í laumi og hvíslaði: „Á ég að taka þetta að mér?“ Michael kinkaði kolli eins og hann vildi segja: „Já, gerðu það.“ Símon hikaði því ekki lengur, en lofaði að uppfylla þessi skil- yrði eða fara í fangelsi ella. Því næst fór hann að taka mál af fótum herramannsins, sem stöðugt var með áminningar við- komandi smíði skónna. Svo varð honum litið á Michael og hann spurði: „Hver er þetta?“ „Það er skósmiður, sem vinnur hjá mér,“ svaraði Símon og leit nú einnig á Michael. Michael horfði ekki á herra- manninn og ekki heldur á Símon. Helzt var svo að sjá, að hann hefði algerlega gleymt návist þeirra. Hann starði út í hornið að baki herramannsins, rétt eins og hann sæi þar eitthvað mjög at- hyglisvert. Svo brosti hann allt í einu og andlit hans varð ein- kennilega bjart. „Af hverju ert þú að flissa, flón- ið þitt ?“ hrópaði herramaðurinn, „þér væri nær að reyna að sjá um að skórnir yrðu til á réttum tíma.“ „Þeir verða tilbúnir, þegar þeirra er þörf,“ svaraði Michael stillilega. Herramaðurinn snaraðist nú í loðfeldinn, því að Símon hafði lokið við að taka málið. Þegar 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.