Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 46

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 46
VAKA 7. árgangur . 1. arsfjórdungur ar á brjósti. Minu eigin barni hefi ég hinsvegar orðið að sjá á bak.“ „En hverra manna eru þær þá?“ Ókunna konan sagði nú alla sögu telpnanna tveggja. „Nú eru bráðum sex ár síðan foreldrar þeirra létust“, hóf hún máls. „Þau voru nágrannar okkar og við vorum því vel kunnug hög- um þeirra. Faðirinn var skógar- höggsmaður. Dag nokkurn varð hann fyrir því slysi við vinnu sína, að stórt tré féll ofan á hann. Hann slasaðist hroðalega og lézt af þeim orsökum fáum klukku- stundum síðar. Viku síðar varð ekkja hans léttari og ól tvíbura — telpurnar þessar. Einnig hún lézt samdægurs og litlu telpurnar litu ljós þessa heims í fyrsta sinn. Hún var alein, þegar hún gaf upp andann, og svo illa hafði viljað til, að önnur telpan hafði orðið undir líkinu með annan fótinn og hann brotnað. Um þessar mundir hafði ég fyrsta barnið mitt á brjósti, átta vikna gamlan dreng. Ég tók mun. aðarlausu tvíburana að mér og hafði öll þrjú börnin á brjósti. Ég var ung og hraust og hafði gott viðurværi, svo að þetta heppnað- ist vonum framar. Telpurnar hafa alltaf dafnað vel og verið hraust_ ar, en drengurinn minn dó, þeg- ar hann var á öðru ári. Ég hefi ekki eignazt barn síðan og okkur hjónunum þykir eins vænt um 40 telpurnar, eins og þær væru okkar eigin börn.“ Matryóna horfði góða stund á ókunnu konuna og sagði síðan: „Það sannast hér hið forn- kveðna: „Það er hægt að komast af án ástar og umhyggju foreldr- anna, en án kærleika guðs getur enginn verið.“ Þau voru að tala um þetta fram og aftur, þegar stofukytran varð allt í einu uppljómuð af annar- legu Ijósi, sem virtist koraa úr horninu, þar sem Michael ssit. Hin litu öll þangað og veittu þá athygli sér til mikillar undrunar, að af andliti Michaels stafaði skær birta. Hann sat hreyfingar- laus á bekknum með krosslagðar hendur á brjósti sínu og mælti ekki orð frá vörum, en fagurt bros lék um varir hans. Símon hafði nú lokið við að taka mál af fótum litlu stúlkn- anna, ókunna konan kvaddi og hélt síðan heim á leið. Um leið og hún var komin út úr kofadyrunum, stóð Michael á fætur, tók af sér svuntuna og mælti síðan: „Lifið heil, vinir mínir. Guð hefir fyrirgefið mér. Ég bið ykkur að fyrirgefa mér einnig allt þaö, sem ég hefi gert ykkur á móti skapi.“ Ennþá stafaði þessari undur- samlegu birtu af andliti Michaels. Símon stóð á fætur, laut honum og sagði: ,,Mér er vel ljóst, að þú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.