Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 50

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 50
VAKA 1. árgangur . í. ársfjórðungur Cjiudiiiundur Daníclssou: LiNtaverklð . Erindi flutt á sundlaugarsamkomu . Til eru í heiminum byggingar, sem hundruð manna unnu a3 í hundruð ára. Ef við ferðumst víða, getum við fengið að sjá eitt- hvert þessara voldugu, aldagömlu verka. Og þá mun varla svo fara, að við verðum ekki gripin djúpri lotningu og aðdáun yfir stórfeng- leika og tign hins mikla listaverks, og við munum falla í stafi af undrun yfir hugviti og tækni meista'jranna, sem skópu þetta listaverk og gáfu það svo eftir- kynslóðum sínum í arf. En ef við færum nú að athuga þetta dýpra ofan í kjölinn, og ef til vill grúska í hinni rykföllnu sköpunarsögu þessa stórvirkis, þá kæmumst við að þeirri niðurstöðu, að enda þótt hlutur hvers ein- staklings, sem að byggingunni vann, sé vel útilátinn og sígildur á sínum stað, þá er hann svo hverfandi lítill í samanburði við hina miklu heild, að hans gætir svo að segja ekki. Æfistarf ein- staklingsins svarar þar ekki til meira heldur en svo sem eins orðs 44 í langri skáldsögu, sem við lesum. Steinhöggvarinn flísaði niður klettinn og mótaði hverja flís með meitli sínum og hamri í ákveðna stærð með ákveðinni lögun. Þetta gerði hann þangað til hann dó, og hann gerði ef til vill aldrei annað allt sitt líf, og það sama gerðu hinir steinhöggvararnir hver fram af öðrum, alla leið frá upphafi verksins og til þess, er það var fullgert nokkrum hundr- uðum ára seinna. Og það unnu hundruð manna að því að flytja flísar steinhöggv- aranna á sinn stað og raða þeim saman eftir hárnákvæmum fyrir. mælum enn annarra manna — manna, sem höfðu hugmyndaríka heila og unnu með þeim frekar en höndunum. Málarar og myndhöggvarar, er guðirnir höfðu gefið mikið af eldi listarinnar og frjórri sköpunar- gáfu heldur en almenningi, eyddu æfidögum sínum undir hinum háu hljóðu hvelfingum, hver og einn beitandi hæfileikum sínum til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.